Vikan

Tölublað

Vikan - 06.11.1975, Blaðsíða 16

Vikan - 06.11.1975, Blaðsíða 16
Það var heitt inni á skrifstof- unni. Gegnum opinn gluggann heyrði hún, að börn léku sér og hlógu í garðinum handan við hornið. Lögregluforinginn þurrkaði sér um ennið með köflóttum vasaklút og horfði út um gluggann. ödu fannst, að hann væri hættur að hlusta á hana og leitaði að ein- hverri ástæðu til að losna við hana. — Ég skil þetta ekki almenni- lega, sagði hann. — llvað koma líflínur í lófanum þessu við? ilann brosti lítið eitt, og það var eins og hann yrði aö halda niðri í sér hlátrinum. Ln hann hló ekki. Eins og st'ð- ast og alltaf áður byði hann henni kaffi, yrði vingjarnlegur og rifj- aði upp, hvernig slysið vildi til. Ada fann lárin brjótast fram, út í augnkrókana og hrvnja niður kinnarnar. I lún þurrkaöi þau burtu með krepptum hnefa. — Lað er ekki rétt að byrgja þau inni, sagði lögregluforinginn. — Gráttu bara. Nú endurtæki hann allt eins og alltaf áðttr. — 1 leyrið þér, frú Berge, mér er ekkert um að vera að ýfa upp sárin, en mér þætti betra, að þér gerðttð yöur Ijóst, að þetta var slvs. I’að var eins og oröin stæðu kyrr í loftinu. Ilún gat varla fylgst með. skynjaði einungis, að hann talaði rólega eins og hann flytti skýrslu. Skýrslu um, hvernig Erna frænka hennar hafði gengið niður að tjörninni um morguninn til þess að synda. Með lokuðtim augum sá Ada ijörnina fyrir sér, hvítar og gular vatnaliljurnar. brvggjuna, sem dúaði lítils háttar, eins og Erna hefði rétt nýstungið sér af henni. En þegar Ada kom niðttr að tjörninni, hafði Erna verið dáin í hálfa klukkustund, og hún lá ekki á brvggjunni þeirra. TTinum megin við tjörnina, á brvggju leirkerasmiðsins, lá Erna, og Einar ITansen getði á henni lífgunar- tilraunir. Eva Ilansen hafði hlaup- ið að hringja eftir lækninum. Nú hevrði hún lögregluforingj- ann segja frá því, að Einar Han- sen leirkerasmiður og kona hans hefðu gengið niður að tjörninni um morguninn til þess að fá sér sundsprett. — Pau hevrðu nevð- aróp, sagði lögregluforinginn. — og Eva Hansen þóttist sjá ein- hverja hreyfingu milli varnalilj- anna, en fjarlægðin var mikil — fimmtíu og tveir metrar. Hansen stökk upp í bátinn og kona hans sömuleiðis. Pegar þau komu að vatnaliljunum, komu loftbólur upp á yfirborðið, og vatnið var mjög gruggugt. Loftbólur, hugsaði Ada. Já, hún hafði líka séð loftbólur við bryggjuna. Hansen stakk sér til sunds, þótt það væri lífshættulegt, og nokkrar mínútur liðu, áður en honum tókst að ná taki á Ernu. Nú kom lögregluforinginn að lífgunartilraununum. Svo þagnaði hann. — Já, þér komuð sjálfar niður

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.