Vikan

Tölublað

Vikan - 06.11.1975, Blaðsíða 32

Vikan - 06.11.1975, Blaðsíða 32
Hnýtið yðar eigið Rya teppi á vegg, gólf eða púða. Hér sjást aðeins fáein af hinum fjölmörgu teppum og púðum, sem þér getið hnýtt eftir hinni þekktu Readicut aðferð. Calypso puðinn; skemmtilegir og frjálslegir litir. Hxgt er að velja um ótal mynstur bæði í sterkum og þægilegum litum. Winter Moon, — veggteppi með fallegri myndbyggingu í mild- um litum. Vrval veggteppa í hverskonar stærðum og lita- samsetningum. Riviera, stílhreint blómamynstur. Hvernig kæmi það til með að taka sig út á heimili yðar? Yaprok, með áhrifum aust- urlenzkra mynsturgerða. leiftrandi haustlitir. Það má hnýta í þeirri stærð, sem hæfir best heima hjá yður. ÓKEYPIS, GRÍÐARSTÓR MYNDALISTI. Hann er kominn út. Stóri og efnismikli tómstundaiðjulistinn frá Readicut. Myndalisti um hnýtingu gólfteppa, veggteppa og púða. Hér að ofan sjást aðeins 5 af mynstrum listans. I stóru teppabókinni eru 125 mynstur til viðbótar, — nýtízkuleg og hefðbundin, leiftrandi í litum eða með mildri áferð. Þér getið vafalaust fundið mynstur við yðar 'hæfi í bók- inni. Því miður eru bækurnar og sýnishornin af garninu aðeins til í tak- mörkuðu magni; sendið okkur því útfylltan pöntunarseðil strax 5 dag. Athugið: Readicut fæst aðeins í póstverzlun okkar. Þetta allt fáið þér í Readicut öskjunni: Myndalistann, teppanál, garn í sýnishomabúntum, skorið í réttar lengdir, og þar að auki auðskilinn leið- arvísi með fjölmörgum myndskýringum. Til Readicut Holbergsgade 26 1057 Kðbenhavn K Sendið mér nýju teppabókina ásamt gamsýnishornTTm í 52 fallegum litum, án endurgjalds. Nafn____________________________ Heimilisfang____ Borg/hérað/land . .ReadicutrJ — Þaö er fallega gert af þér a6 koma mér til hjdlpar, sagöi hiin vandræöalega, þegar Mads kom. — Ég vona aö ég hafi ekki truflaö ykkur viö matarboröiö eöa eitt- hvaö slfkt? — Bodil og börnin fóru aö heimsækja móöur hennar i morgun, sagöi hann. — En ég var meö vinnu heima, svo ég fór ekki meö þeim. Þaö var heppilegt, finnst þér þaö ekki? Hann brosti til hennar. Brit hallaöi sér upp aö dyra- stafnum, meöan hiin horföi á hann vinna. Hendurnar, sem voru svo sterklegar og liprar viö þaö sem hann var aö gera, hnakkann meö nokkuö sitt hár og bakið. Þaö skein svolitiö I hann beran milli skyrtunnar og buxnanna, þegar hann beygöi sig. Hannprófaöi kranann og notaöi tækifæriö til aö þvo sér um hend- umar og skrúfaöi svo fyrir hann,. sigri hrósandi. Svo sneri hann sér skyndilega viö, eins og hann heföi á tilfinningunni, að hiin væri aö viröahannfyrirsér.Þegarhún sá augu hans veröa heit og dökk, ætlaöi hún aö leggja á flótta. En hún var ekki komin nema nokkur skref fram á ganginn, þegar hún fann aö hann greip fast i arm hennar. Og þegar hann kyssti hana, þá var þaö sannarlega f alvöru. Þrá hennar eftir honum var jafn aug- ljós. Sfminn hringdi. Hún heyröi þaö, en skeytti þvi engu, — þaö eina sem skipti máli þessa stundina, var Mads.... Hún var máttlaus i hnjánum og þótt hún heföi veriö ákveðin i aö láta ekkert innilegt samband veröa á milli þeirra, þá haföi hún ekki styrk, til aö standast atlot hans. Hún hvislaði í eyra hans: — En Mads — viö ákváöum að gera ekkert, sem viö þyrftum aö iörast eftir.... Hvaö hef ég gert? hugsaöi hún og fann iskulda leggjast aö hjarta sinu. Hvaö hefi ég gert? Hún vaföi sloppnum þétt að sér og hnipraöi sig saman, eins og litiö bam. Mér fannst ég ekki gera neitt rangt, — ekki þá, en svo leit hún þetta i allt ööru ljósi. Hún fór inn i eldhús og fann svolitla viskýlögg i flösku. Þaö er áliöiö og ég hefi ekki borðað neitt aö ráöi i dag, þess vegna er ég svona undarleg laug hún aö sjálfri sér og fékk sér vænan sopá úr flöskunni. En henni svelgdist á, hún hóstaöi og tárin runnu niöur kinnar hennar. Þetta eina sinn og aldrei aftur! hugsaöi hún. En hvernig á ég aö geta hitt hann nokkru sinni aftur? Og Bernt? Og Bodil? Hvort þeirra haföi hringt, meöan Mads var hjá henni? Þesi hræöilegi ótti, sem hún haföi svo oft fundiö fyrir undan- fariö, greip hana nú. Ef eitthvað heföi nú komiö fyrir börnin? Ef þessi hringing heföi nú verið árföandi ... eitthvaö alvarlegt.... Framhald i næsta blaöi 32 VIKAN 45. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.