Vikan

Tölublað

Vikan - 06.11.1975, Blaðsíða 34

Vikan - 06.11.1975, Blaðsíða 34
ENDURREISNARTIMABILIÐ Endurreisnartímabilið (1550— 1650) Franska orðið rcnaissance scm notað er um þetta stíl- tímabii og er alþjóðlegt, þýðir endurfæðing. Hinn forngríski og rómverski stlll með súlum, blóm- sveigum, eðalsteinum og styttum var endurvakinn. Skreytingin var útfærð af hárnákvæmu og einföldu samræmi. Húsgögn og aðrir innanstokksmunir lutu regl- um byggingarlistarinniar. Aðal- einkennin er helst að sjá 1 göml- um höllum. Á veggjum voru BAROKKSTILLINN Barokkstíllinn (1650—1740) Bar- okkstíllinn byggir á sömu undir- stöðuatriðum og endurreisnar- stíllinn, en hér finnum við ekki sömu rökvísi og jafnvægi né heldur hin einföldu form, sem einkenndu endurreisnartímabilið. Barokk er hinn íburðarmikli viðhafnarstlll. Húsgögnin urðu stærri og fyrirferðameiri. Hin bogna Akantusjurt var fyrirmynd skreytilistarinnar, og ljós og ROKOKOSTILLINN Rokokóstíllinn (1740—1770) Rósaflúrstíllinn, eins og hann hefur verið nefndur á íslensku, er stíll léttleikans. Nú urðu C og S línurnar ráðandi og beinum línum hafnað. Skreyt- listin fékk að Iáni form frá móður náttúru. Blóma og skeljaform voru mikið notuð. Rocaill-skelin, sem gcfurstílnum nafn, var notuð án afláts til skreytingar. Stól- arnir urðu léttari og þægilegri. LOÐVÍKS 16. STÍLLINN Loðvíks 16. stíllinn (1770—1800) er ncfndur eftir Loðvík 16. frakk- landskonungi og kom fram sem andsvar við hinni yfirskreyttu rokokó. Þegar Pompej var grafin úr ösku 1748 fundust veggmáln- ingar og innanhússkreytingar, sem sköpuðu hinn nýja stíl, sem varðveitti léttleika og þægindi rokokóstílsins, en þó í strangari formum. lykillinn í daglegu lífi rekumst við oft á nöfn og heiti hinna fjölmörgu liststíla. Og jafn oft gremst okkur kannski að geta ekki komið þeim fyrir á réttri öld. í list - stefnum og stílum er hægt að lesa heimssöguna. Orðið list þýddi upprunalega eitthvað, sem var hagan- lega og vel gert. Listiðnaður stóð á háu stigi þegar á miðöldum og fram eftir öldum, en iðnvæðingin átti eftir að reynast harður keppinautur. Oft voru það aðeins smámunir, sem aðskildu hina fjölmörgu list - stíla, og snilli listiðnaðarmannanna átti sinn þátt í hraðri útbreiðslu nýjunganna. Með stíllyklinum höfum við rakið lauslega mikilvægustu liststíla síðustu fjögurra alda. KEISARASTÍLLINN Keisarastíllinn(\?>06— 1840) er eiginlega þurr og hugmynda- snauð eftirlíking forngríska og rómverska stílsins. Hann hlaut líka viðurnefnið nýklassík. Hann sló I gegn í keisaradæmi Napo- lcons, sem hann líka dregur nafn sitt af. I Skandinavíu náði hann að þróast og breiðast hægt út. Þar var«hinum,íburðarmiklu GLUNDROÐASTEFNAN Glundroðastefnan (1850—1870) Áratugirnir, sem fylgdu 1 kjölfar keisarastílsins, komu til með að móta glundroðastílinn. Nú var fólk búið að fá sig fullsatt af klassískum skreytingum og munstri, og tekin voru upp atriði úr öllum gömlum liststílum. Fram komu stílbrigði eins og t.d. nýgotík, nýrokokó, og eftir heims- JUGEND Jugend (1870—1900) Jugend- stíllinn, sem 1 Frakklandi nefndist Art Nouveau, markar endalok glundroðastílsins, og slðustu hreinu formin týnast undir nýju punti og prjáli. Allt átti nú að vera mikið um sig, sterkt og um leið þægilegt. Stóllinn fékk nú stoppaða setu og bak og var yfirdekktur með plussi og skreytt- ur með snúrum og skúfum. Myndir og smáhlutir yfirfylltu NOTAGILDISSTEFNAN Notagildistefnan (Funktionalis- men 1900—1920) kom fram sem alþjóðlegur stíll, og nú var það formið, sem sat I fyrirrúmi. Nú var snúið baki við hefðbundnum stílformum og hinn nýi stíll átti eftir að gjörbreyta almennum smekk. Á Norðurlöndum fékk stillinn þó sérnorrænt yfirbragð og varð kannski örlitið yfirskreytt- ur. Það var ekki fyrr en um 1920 scm húsgögn í anda notagildis- 34 VIKAN 45. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.