Vikan

Tölublað

Vikan - 20.11.1975, Blaðsíða 4

Vikan - 20.11.1975, Blaðsíða 4
arar fyrir afturrúður, hleðslutæki fyrir 6 og 12 Volt. 37140 ÁRMÚLA 22 ■ REYKJAVÍK PÓSTHÓLF 5274 FORD Þjónustuumboð SVEINN EGILSSON H/F Lúkas-verkstæðið, Suðurlandsbr. 10, Rvík 81320 0. Engilberts hf. Auðbr. 51, Kópavogi 43140 Bjarmi s.f. Suðurlandsbraut 2 Rvík. 35300 Guðvarður Elíasson, Bílaverkst Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði 52310 Bifreiðaverkst. BG, Grófin 7, Keflavík 92-1950 Aage Michaelsen, Hveragerði 99-4166 Bifreiðaverkst. Kaupf. Rangæinga Hvolsvelli 99-5121 Bilaverkst. Kaupf. V-Skaft. Vík, Mýrdal 99-7201 Bílaverkst. Höfn, Hornafirði 97-8392 Dráttarbrautin hf., Neskaupstað 97-7308-09 Bílaverkst. Lykill, Reyðarfirði 97-4188 Bílaverkst. Brynjólfs Vignissonar Egilsstöðum 97-1179 Bílaverkst. Jóns Þorgrímssonar, Húsavík 96-41207 BSA verkstæðið Akureyri 96-2166 Bilaverkst. Kaupf. Skagf., Sauðárkróki Vélaverkst. Víðir, Víðidal, Húnavatnss. sími um Víðigerði 95-5200 Vélsmiðja Húnvetninga, Blönduósi 95-4128 Bílaverkst. ísafjarðar, ísafirði 94-3837 Vélsm. Bolungarvíkur, Bolungarvík 94-7370 Bifreiðaþjónusta BR., Stykkishólmi 93-8309 Bíla- og trésmiðjan, Borgarnesi 93-7200 Bílaverkst. Ragnars, Borgarnesi 93-7178 Brautin, Akranesi 93-2157 Haraldur Böðvarsson & Co. Bílaverkstæði, Akranesi 93-2076 Bílamiðstöðin, Akranesi 93-1795 Bílaverkst. Kristjáns og Bjarna, Vestm.eyjum 98-1435 hafði það sett mig á háhest, og gekk þannig með mig til baka að markinu. íg skildi ekkert'-hvað hrópin þýddu, nema ég hqyrði aðin „Toroddson, Toroddson, cg Primo, Primo aftur og aftur. — Og þannig komst ég loks að marki á herðunum á ítölunum, en bretinn stóð álengdar og horfði á dapur I bragði, ekki síst þegar mannfjöldinn steytti til hans hnef- um og fór að baula. — Svo, þegar timi var til kominn, fór verðlaunaafhendingin fram. Bretagreyinu var stillt upp á hæsta pallinn, á meðan fólkið úaði og baulaði eins og þú hefur heyrt á knattspyrnuleikjum, og áð- ur en hann næði því að stíga niður, hafði það ýtt honum til hlið- ar og sett mig upp á pallinn, og fór aftur að hrópa ,,Toroddsen, Toroddsen” í takt og stappaði niður fótum. — Virðulegur ítali með ennþá virðulegri sólgleraugu á nefinu gekk til mín eins og hann hefði alla MAFÍUNA í rassvasanum — sem hann sennilega líka hafði — og til- kynnti mér á reiprennandi ítölsku, sem ég skildi ekkert í, að ég mundi fá vcrðlaun, sem ekkert væru síðri en þau fyrstu. Það væri ekki of mikið fyrir snarræðið og tæknina, að halda áfram á þrem hjólum í mark — og halda öðru sæti, því sannarlega hefði ég átt fyrsta sæti með öllum rétti, ef þessi „crazy Inglése” hefði ekki komið til skjalanna. — Þcgar öllu umstanginu var svo lokið, var okkur boðið til stórrar gamallar hallar, sem stóð utan í f)allshlíð. Ég var þar uppi I her- berginu mínu, þegar hurðinni er hrundið upp, og tvcir menn skuggalcgir ganga inn og stilla sér upp sinn hvorum megin við dyrnar mcð hendur í vösum, en á milli þeirra gekk inn ítalinn með sólgleraugun og hafði stóran pakka í hendi. — Hann gekk til mín, kyssti mig á báðar kinnar, talaði heil ósköp á máli innfæddra, og rétti mér síðan pakkann með höfðinglegum tilburðum. Hneigði sig síðan og gekk út, en lífverðirnir lokuðu dyrunum. — Mér varð fyrst fyrir að opna pakkann, en út úr honum ultu ósköpin öll af peningaseðlum, scm reyndust — þegar mér hafði tekist að telja þá, eitthvað um 1,6 milljón líra, eða það sama og bretinn fékk, sem varð fyrstur. Þetta var auðvitað ákaflega gott, en ekki var mér einhvern veginn sama um alla þessa mafíumenn, sem ég þóttist viss um að þeir væru, — enda hafði mér verið svo sagt, — svo ég greip fyrsta tækifærið til að stinga af með peningana. Raunar þorði ég

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.