Vikan

Tölublað

Vikan - 20.11.1975, Blaðsíða 5

Vikan - 20.11.1975, Blaðsíða 5
ekki að telja peningana almenni- lega, fyrr en ég þóttist viss um að vera sloppinn... — Hvar í veröldinni var þetta, og hvenær? — Þetta var árið 1966 seinni hluta sumars, og keppnin átti sér stað á kappakstursbraut á Sikiley. Brautin iá umhverfis vatnið ,,Lago Pergusa”. Rétt þar hjá er þorpið ENNA. Ég hafði þar áður verið í keppni í Svíþjóð, qn- ók þaðan með keppnisbílinn V eftirdragi í vagni, alla leið til Sikileyjar. — ÉG var þá með BRABHAM FORMULA 3, en þeir eru með COSWORTH mótor. Við vorum um mættir til keppni, en ég hafði aldrei séð brautina áður, svo ég þekkti hana ekkert. Sem betur fór fengum við 2 daga til að kynnast henni, áður en keppnin fór fram, sem er óvenju góður tími. Undanrásir voru tvær og þeir bestu úr þeim fóru í lokakeppni. Það hafði rignt dálltið áður, svo brautin var blaut og þá um leið hálli en venjulega. Verksmiðjan, sem framleiddi bílinn, hafði gefið upp allar hjólastillingar, eins og venjulegt er. Þá er mælt með að hafa ,,TOE-IN”, svo og svo mikið bæði að aftan og framan, og aðrar stillingar eftir því. Þctta er aðallega gert til þess að maður hafi betra vald á bílnum — hann haldi sér betur við jörðu, ef svo mætti segja. En ég ákvað að fara ekkert eftir því 1 þessu tilfelli, heldur stillti ég hjólin alveg samhliða, svo að ekkert ,,DRAG” eða núningsmót- staða myndaðist, sem hægt var að komast hjá. — Með þessu hugðist ég auka hraðann, sem og raunin varð á. Eftir að hafa skoðað brautina dá- lítið, fór ég að skipuleggja akstur- inn, og ákvað loks þetta með hjóla- stillinguna, og að nýta sem best hraðann á beinu spottunum, en brcmsa dálltið varlegar í beygjum. Maður ekur nefnilega alltaf með mesta hraða alveg að beygjum, en hemlar svo æfinlega á síðustu stundu áðuren komið er að beygju, til að missa hraðann á sem skemmstum tíma. Þessu breytti ég aðeins, því ég ákvað, að hægt væri að fara mcð nokkuð meiri hraða I beygjurnar en venjulega. — í undanrásunum varð ég strax fyrstur, því mótstaðan hjá mér reyndist miklu minni en venjulega. Og eftir 5 hringi hafði ég sett hraðamet á brautinni, sem var um 205 km. að jafnaði. Ég var auðvitað ánægður með árangurinn og ákvað að nýta forskotið, sem ég þóttist hafa, til fullnustu. Ég varð fyrst- urí minni undanrás, og aðrir kepp- endur litu mig hornauga, og þá sérstaklega ítalarnir, sem þóttust HEKLA h.f. Laugavegi 1 70—1 72 Simi 21240 SOLUSTAÐIR GOODfÝEAR HJÓLBARÐA Reykjavlk Hjólbarðaþjónusta Heklu h/f Laugavegi 1 70—1 72, sími 21 245 Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns Gíslasonar Laugavegi 171, simi 1 5508 Ólafsvik Maris Gilsfjörð bifreiðarstjóri Stykkishólmur Hjólbarðaverkstæði Stykkishólms c/o Hörður Sigurðs- son. ísafjörður Vélsmiðjan Þór h/f sími 3041 Húnavatnssýsla Vélaverkstæðið Víðir, Viðidal Sauðárkrókur Vélsmiðjan Logi simi 5165 Hotsós Bilaverkstæði Páls Magnúsarsimi 6380 Ólafsfjörður Bilaverkstæði Múlatindur, sími 62194. Dalvík Bilav«rkstæði Dalvíkur simi 61 1 22. Hafnarfjörður Hjólbarðaverkstæði Reykjavikurvegi 56. sími 51 538. Akuryeri Hjólbarðaþjónustan Glerárgötu 34 simi, 22840. Bilaverkstæðið Baugur Norðurgötu 62 simi 22875. Neskaupstaður Bifreiðaþjónustan Neskaupstað, simi 7447. Reyðarfjörður Bílaverkstæðið Lykill sími 4199 Egilsstaðir Þráinn Jónsson simi 1136. Hornafjörður Bilaverkstæði Jóns Ágústssonar, sími 8392 Kirkjubæjarklaustur Steinþór Jóhannesson simi 7025 Hella Kaupf. Þórsimi 5831 Hveragerði Bif reiðaþjónustan, Bjarni Snæbjörnsson,sími 4134. Vestmannaeyjar Hjólbarðastofa Guðna v/Strandv. sími 1414. Grindavik Hjólbarðaverkst. Grindavikur s/f, simi 8397. Keflavik Hjólbarðasalan Skólavegi 1 6 Hörður Valdimarsson sími1426. Garðahreppur Nýbarðinn, Garðahr simi, 50606. ÖRYOGIj VETRARAKSTRIÁ GOOD YEAR

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.