Vikan

Tölublað

Vikan - 20.11.1975, Blaðsíða 6

Vikan - 20.11.1975, Blaðsíða 6
,,eiga” brautina og kölluðu mig ,,CRAZY ISLANDO” eða eitthvað því um líkt. Það er hættulegt við suðurlandabúa, að þeir keyra miklu meira af tilfinningu en tækni, svo maður veit raunverulega aldrei, hvar maður hefur þá, eða hvern fjandan þeim dettur I hug þá stundina. — Svo Hður að keppni, og mér er úthlutað stað á brautinni, en það er gert eftir vissum reglum og farið eftir þvl, hvernig gengið hefur I undanrásum. En vegna þess að ég hafði verið fyrstur I þeim, var ég scttur fremst. Á meðan við biðum eftir merkinu urðum við að halda bílunum gangandi, með þvl að gefa þeim inn annað slagið og láta þá ganga I vissum lágmarkshraða. Þeir ganga nefnilega alls ekki I lausagangi. Eru stilltir fyrir miklu meiri snúningshraða. — Jaeja, svo kom merkið, og við brenndum af stað allir. Eftir nokkra hringi var ég orðinn næst þaÖer 1945 sendi Svenska Aeroplan AB (SAAB) frá sér SAAB 96 (hét þá 92). Bíl sem teiknaður var af frábærum hönnuði, Sixten Sason, og byggður á nákvæmni og tækniþekkingu flugvélaiðnaðarins. Allt síðan hefur verið unnið að frekari endur- bótum, akstursöryggis og þæginda öku- manns og farþega. í dag er SAAB 96 þægilegur, sterkur og öruggur bíll, sem eyðir aðeins 0,7 I. á 10 km. og liggur ótrúlega vel á vegi. Bíll fyrir erfið- ustu aðstæður. sasa á bak vio SAAB 96L fyrstur og bretinn, sem fyrr segir, var einn á undan mér. — Það má vissulega segja, að þar hafi vel tekist til. Fékkstu nokkurn tíma tækifæri til að hefna þln á bretanum? — Nei, það varð aldrei úr þvl, vegna þess að fólkið bókstaflega hélt mér föstum fyrst á eftir, og Sverrir Þóroddsson að lokinni kepþniá CASERTA-brautinni. svo síaðist þetta smám saman úr mér. En svipað tilfelli kom fyrir I annað sinn, og þá ætlaði ég svo sannarlega að taka þrjótinn I gegn, en þá snérust málin öðruvísi. Þá mátti ég þakka fyrir að sleppa lif- andi. — Blessaður segðu mér frá því, — Það skeði á MONZA á norð- ur ítallu. Við vorum þá að kom- ast á beinu brautina, þar sem markið var. Þá ætlaði ég að reyna sama bragðið við ítala, sem var á fyrsta og einasta bílnum, sem var fyrir framan mig. Ég ók upp að honum I kjölsoginu að aftan, alveg eins og ég gerði I h.itt skiptið, og beygði svo til vinstri og var að komast framúr, alveg eins og áður, þegar Italinn beygði til hægri. Ég hrökk undan, en lenti þá á grind- verkinu meðfram brautinni, og bíllinn skrensaði meðfram henni, snarsnérist I hringi, og allt virtist ætla að enda með skelfingu, en einhvern veginn tókst mér að halda honum á réttum kili, þangað til hann hentist utan I grindverkið aftur og stoppaði, hjólalaus og allur beyglaður og brotinn. Ég forðaði mér út úr bílnum og hljóp frá honum, þvl alltaf má búast við að tankarnir springi og kvikni I og að hann breytist I logandi steikar- pönnu á svona augnablikum. — Ég var orðinn svo vondur, þegar ég var laus við bílinn, að ég hljóp að markinu með kreppta hnefa og ætlaði aldeilis að tala yfir Italanum. En þá brást mannfjöld- inn algjörlega öðruvísi við en I hitt skiptið. Mér var stillt upp við vegg, SAAB árg 1950 fyrir framan SAAB 21 orustuvél SAAB UMBOÐID er með eigið viðgerðarverk- stæði og stóran varahlutalager fyrir viðskiptavini sína. SAAB 96 L er með höggvarnarstuöara aftan og framan Meira farþegarými í aftursæti. Nýja hönnun á stýri og mælaboröi. 50% aukið Ijósmagn á laga geislanum Breiðari felgur Nýja og sterkari dempara og endurbætta fjöðrun. Upphitaða afturruðu. Tveit nýir tízkulítir: Tópasgulur og fölgrænn. ,ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU” BJÖRNSSON ico SKEIFAN 11 REYKJAVÍK SÍMI81530

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.