Vikan

Tölublað

Vikan - 11.12.1975, Blaðsíða 3

Vikan - 11.12.1975, Blaðsíða 3
Enginn þarf að kvíða vetrinum, sem er svo lánsamur að geta skriðið inn í þennan vatteraða samfesting, sem er eins hlýr og svefnpoki. Undir samfestingum er stúlkan í prjónaðri hettupeysu, og hver veit nema legghlífarnar, sem svo lengi hafa legið á kistubotninum, verði nú teknarfram. Vel vgrin fyrir veðrum og vindi skálmar hún áfram yfir Sprengi- sand, eða er þetta kannski tungl- tíska ársins 2010? Nú er hægt að prjóna peysur, húfu og andlits- grímu í einu og sama plagginu og fara í eitt pilsið utan yfir annað. Til að skýla sér fyrir mesta næð- ingnum hefur hún brugðið sér í vatteraðan vindjakka í hirðingjastíl utan yfir prjónlesið. Forn bók um kínverska þjóðbún- inga var kveikjan að þessum litríka búningi og hefur tískufrömuðurinn leitað uppi gömul blómamynstur og sett þau saman á þennan djarfa hátt. Kína-blússan með stand- kraganum hefur oft áður skotið upp kollinum í tískuheiminum en felld pils yfir þunnar þómullarbuxur eru frekar fátíð. Um mjaðmirnar er síð- an vafið silkiböndum, og um bux- urnar má bregða bandi ef þær þykja of fyrirferðamiklar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.