Alþýðublaðið - 19.02.1923, Page 3

Alþýðublaðið - 19.02.1923, Page 3
'j AL&ÝBUBLASÍiD þykir alt af undarlegt, sem sé það, hvað margir keppast um að kaupa togaia nú á hiuum verstu tímum, þegar þetta sílelda tap er alt af á tog.urunum að þeir segja, eigendur þeirra, gamlir °g reyndir. Ekki trúi ég, að þá sem hafa peninga, Iangi svo til að fleygja þeim frá sér, að þeir réðust í það, ef þeir, sem nú gera út togarana, alt áf tapa á , þeim, því að ekki kaupa þeir togarana til þess að sjá okkur, verkamönnunum, fyrir atvinnu við þá. Það þurfa þeir aldrei að segja mér. Langar þessa menn, sem nú kaupa skip, líka til að tapa eða, hvað ég held, til hins gagnstæðaPÉg hygg, að þeir myndu ekki sigla í kjölfar hinna reyndu útgerðarmanna, ef þeir álitu sér það stórtap. Þeir myndu fijótt hætta því og reyna eitthvað annað, sem arðvæn- legra væri, og þykir mér það eðlilegt, úr því að þeir eru ekki hreint og beint skyldugir til þess að gera út, en það vilja þeir líka sýna að þeir séu ekki, úr því aéF þeir hafa í hótunum að binda togarana, ef þeir fái það svo næni sér, að við lá að hann stykki upp, til þess að komast í gegnum það upp í gavðinn. Bara að hann gæti fest annan endann á reipinu sínu um einhverja nibhu á brúninni á þessari kveljandi rauf! Honum flaug ráð í hug. Hann ætlaði að reyna það. Hann fór að hellubrúninni, sem hann hafði rutt úr veggnum; hann þreif eina. í snatri batt hann öðrum enda reipisins um hana og skundaði svo aftur að brunninum. Hann hring- aði reipið upp á gólfinu við fætur sér og stóð á öðruni endanum. Með heljarafli sveiflaði apamaður- inn með báðum höndum hellunni fram og aftur og kastaði henni upp yfir vegginn, svo steinninn féll niður í garðinn hinum megin. Taizan dró hægt að sér reipið, unz hann fann að steinninn tók í; þá Bveiflaði hann sér út yfir Tarzan-sfigurnar eru beztar! Tarzan seldist upp á rúmum mánuði. Hann er nú í endurprentun. Yerð 3 kr. Stærð á 3. hundrað síður. Tarzan snýr attur 'er í prentun. Yerð 3 kr. og 4 kr. bet.ri pappír. Sama stærð og Tarzan. Áskriftum veitt móttaka á afgteiðslu A1 þý ð u 1) 1 aðsiiis, Eeykjavík. Av. Yerið ekki of seinii! Bækurnar sendar frítt ■ • • gegn póstkröfu, séu minst 5 eintök pöntuð í einu. — Sláið ykkur saman Edgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftur. , * ingardegi, og söngur æðstu hofmeyjariunar. Hann þekti jafnvel rödd hennar. Skyldi hljómutinn þýða það, að hann kæmi of seint til þess að varna því, er hann haíði skundað svo mjög til að varna? Honum rann kalt vato milli skinns og hörunds. Átti hann nú, eftir alt saman, að verða aðeins augnabliki of seinn? Eins og skelfdur hjörtur stökk hann yflr brunninn, yfir í skarðið á vegginn. Hann reif leynivegginn eins og brjálaður maöur — hann réðist með herðum og höíði á hann, sti ax og fyrsti * steinninn var laus, og ruddi því sem laust var inn á myrkva- stofugólfið svo undir tók. í einu stökki var hann kominn yfir gólfið og kastaði sér af öllu afii á hurðina. En þar stöðv- aðist hann. Slagbrandainir utan á hurðinni þoldu jafnvel krafta hans. Hann sá. strax, að tilgangs- laust var, að reyna frekar kraftana þarna. Það var aðeins ein leið önnur: eftir göngunum aftur, út að klettinum, sem lá enskri mílu utan við múrana, og síðan yfii sléttuna og þá leið er hann foiðum fór með 'Wazirimönnum sínum. Hann vissi, að íæri hann þessa leið, mundi lrann koma of seint st.úlkunni til hjálpar, væri það hún, s.em lá á blótstallinum. En um enga aðra !eið viitist vera að velja, svo hann snéri við og hljóp til baka, þegar hann kom að brunninum, heyrði hann aftur hávaðann uppi yflr sér. Er hann leit upp, sá hatin opið tuttugu fet uppi og fanst I ekki lækkað laupið án þess að þess gerist nokkur þörf. Það er eins og kaup háseta og veika- manna í landi sé aðálútgerð- arkostnaðurinn, en ég hefi heyit einn útgerðarmenn, sem ég vann hjá, , segja, að kaup til sjós og lands væri hverfandi Htill hluti af útgerðarkostnaðinum. og mun það hafa verið satt hjá honnm. Það er líklega eitthvað annað | fremur, sem útgerðarmenn ekki nefna eða taka ekki með í út- gerðarreikninginn. Það virðist annars furðu ein- kennilegt, að útgerðarmenn skuli sí og æ vera að hamra á þess- ari lækkun á kaupgjaldi til sjós og lands, þegar þeir á sama tíma græða á togurunum 3o —6o þúsundir króna á mánuði og þegar við, verkamenn, höfum ekkert að gera og þar af Ieið- andi ekki tii hnífs og skeiðar. . Það liggur við, að manni finnist þessir menn ekki vera verðir þess að hafa fimm aura milli handa. En þáð, sem kórónar alt, er þó að á sama tíma, sem þeir græða of fjár á okkar mæli- Hðfum fjrirliggandi mikiar birgðir af a!ls konar hituna;- tækjum: Straujárnum, plötum, puðum, bakaraofnum o. fl. o. fl. Aliir lampar og ljósakrónur veiða seldar með 10—15°/0 afslætti til mánaðarloka. Hf. Rafmf. Hiti & Ljós Laugaveg 20 B. Sterkir DÍTanar, sem endast í fleiri ár, fást á Grundarstíg 8. Sömuleiðis ódýrar viðgerðir. Húsgöqn eru ódýrust hjá Eyjólfi Finn- bogasyni Laugaveg 28 Á. kvarða. verkamanna, láta þeir >Morgunblaðið< segja, að þeir sitji nú alt at á sífeldum ráð- stefnum, útgerðarmenn, og ráðgist .um, hvort þeir eigi nú að gera út togarana. B. J.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.