Alþýðublaðið - 19.02.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.02.1923, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIB Erlend símskeytL Khöfn, 16. tebr. Pýzka gengið. Frá Berlín er símað: Ríkis- bankinn heldur áfram að koma upp genginu. Dollar kostar nú 15' þús. marka, dönsk króna 3500 mörk. Frakkar og gæzlusvæði Bretn. Frá Lundúnum er símað: Franski ráðherrann í opinberum framkvæmdum er að semja um notkun járnbrauta á brezka gæzlusvæðinu. Scndinérra Breta í Berlín ásakaður. Parísarblöðin saka, sendiherra Englendinga í Berlín um, að hann slyðji Þjóðverja í ándstöð- unni við Frakka. Frakkar lána Pólverjum. Fulltrúadeild franska þingsins hefir samþykt 400 milljóna franka Ján til Pólverja. Khöfn, 17. tebr. Pjóðverjar svelta, og þýzka auðvaldið felur fé erlendis. Frá Lundúnum er símað: Sendiherra Þjóðverja í Washing- ton hefir mælst til þess, að Bandaríkjamenn létu í té hjálp til 1^/2 milljénar hungrandi manna í Ruhr-héruðunum. Stjórnin hefir neitað að verða við þessum til- mælum og jafnframt bent á það, að þýzkir iðnaðarhöfðingjar hafa iagt inn í banka í Bandarlkjun- um 200 milljónir sterlingspunda; ætti fyrst að nota þessa fjárhæð til hjálpa*. \ Bretar lcyfa Frokkum járn- hrautarnotkuji. Enska stjórnin hefir leyftFrökkr um að nota eina af járnbt autun- um yfir Kölnar-svæðið. Bandamenn viðurkenna stjórn Litháa í Memél. Frá París er símað: Bandamenn hafa viðurkent stjórn Litháa yfir Memel til braðab'rgða. iJigrcgian í Essen afvopnuð. AHir lögregluþjónar í Essen hafa verið svi'tir rétti til vopna- burðar, o# er ástæðan vopuavið- skiftin við Frakkana. Erlenfl mynt. Khöfn 17. febrúar. Pund sterling (1) . . . kr. '24,60 Dollarar (100) .... — 526,00 Mörk þýzk (100) . . . . au. 0,03 Krónur, sænskar (100) — 139,60 Krónur, norskar (100) — ' 97,80 Um daginn og veginn. Athugið! Þar sem fólki þykir. mjög óþægilegt að geta ekki fengið smjörlíki, dósamjólk o.þ.h. með bráuðum — en vegna hinnar ánalegu samþyktar bæjarstjórnar er það ekki leyfilegt —, hefir brauðsalan á Vesturgötu 29 tek- ið það ráð, að loka á sunnudög- um og á kvöldin eltir 7. Þar af leiðir, að viðskiftamenn verða að hafa keypt brauð sín tyrir 7 og gerá hin vanalegu sunnudaga- kaup sín á laugardögum. x. Peir,> sem mættu á fundinum í Alþýðuhúsinu á miðvikudags- kvöldið og enn hafa ekki vítjað lista sinna, sæki þá sem fyrst tit atgreiðslunnar. ÍJæturlæfenir í nótt M. Júl. Magnús, Hverfisgötu 30. Sími 410. Leiðréttiug. í kvæðinu til Ólafs Friðrikssonar hefir mis- prentast í 1. linu 4. erindis >höfð- ingsvald* í stað: höfðingsmakt. Höf. Aðalfuudiir Kvennad. Jafnað- armannafélágs Reykjavíkur verð- ur annað kvöld kl. 8*/a > Alþýðu- húsinu. Fulltrúaráðsfundur er í kvöld kl. 8. Mörg merkileg mál á. dagskrá. Framhalds-aðalfundur Jafn- aðarmannafél. Rvíkur verður í Bárunni (uppi) miðvikudag 21. þ. m. kl. 8 síðd. Fyrstu álirifin af kaúplækk- un prentara urðu þau, áð Morg- unblaðið minkaði um 7°/0. Míkili fjHldl manna kom með Goðafossi hingað í atvinnuleit. Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma og skyr, ybur að kostnaðarlausu. Pantið í síma 517 eða 1387. . Fæði er selt á Laugaveg 49 uppi. , Álþýðunokksmenn! Látið að öðru jfjfnu þá sitja fyrir viðskift- um ¦ ykkar, sem auglýsa í ykkar eigin blaði! Nýja I.jósmyndastofan f Kirkjustræti 10 er opin sunnud. 11—4, — alla virka daga 10—7. Komið og reyntð viðskiftin. Verðið hvergi lægra. Þorleifur og Oskar. Á Bergstaðastíg 2 er ódýrast, og bezt gert við skófatnað (bæði leður og gummi). Ingibergur Jónsson, Alls konar tréhásgögn úr furu, eik, mahogni ódýrast. Trésmfða- vinnustofan Þingholtsstrætt 33. Herbergi óskast handa ein- hleyputn manni sem allra fyrst. Uppl. í búðinnt hjá Ellingsen. Til sölu strax: dívan, peysuföt, saumavél og fieira. Upplýsingar í dag og á morgun Hverfisg. 94. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiðja Hallgríms Benodiktssonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.