Vikan

Tölublað

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 40

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 40
hélt hún áfram, ,,vorum bara að velta því fyrir okkur, hvað þessar perlur, sem þú ert með í glugganum, kostuðu,” ,,Ó, já,” sagði afgreiðslumaður- inn, ,,Tvöfalda festin. Hún kostar tvö hundruð og fimmtíu þúsund dollara, frú. ” ,,Ó,” sagði Midge. Afgreiðslumaðurinn hneigði sig. ,,Þetta er alveg sérlega falleg háls- festi,” sagði hann. „Vi'lduð þér fá að Hta á hana?” ,,Nei, þakka yður fyrir,” sagði Annabel. ,,Vinkona mín og cg áttum bara leið framhjá,” sagði Midge. Þær sneru sér við og ætluðu út, burt frá þessu fasi sínu og aftur út í sinn venjulega heim. Afgreiðslu- maðurinn stökk á undan og opnaði dyrnar. Hann hneigði sig um leið og þær strunsuðu hjá. Stúlkurnar héldu áfram eftir götunni, og enn var fyrirlitningar- svipur á andlitum-þeirra. ,,í alvöru talað,” sagði Annabcl. ,,Gcturðu ímyndað þér annað eins?” ,,Tvö hundruð og fimmtíu þúsund dollara,” sagði Midge, ,,Hvorki meira nc minna en fjórði hlutinn af milljón dollurum.” ,,Sá var góður,” sagði Annabel. Þær gengu áfram. Fyrirlitningar- svipurinn hvarf smám saman, hægt og algjörlcga, ásamt fyrirmannlega fasinu. Axlirnar sigu-, þær drógu á cftir scr fæturna. Þær rákust hvor á aðra án þess að taka eftir því né biðjast afsökunar. Þær voru þöglar og augun döpur. Allt í einu rétti Midge úr bakinu, gcrðist háleit og talaði hátt og skýrt. ,,Sjáðu nú til, Annabel,”' sagði hún. ,,Sctjum nú svo, að þarna væri þessi hræðilega, ríka pcrsóna, ha? Þú þckkir hana ekki, ert hún hefur cinhvers staðar séð þig. Jæja. þetta er hræðilega gömul persóna, ha? Og svo dcyr þcssi persóna, rétt cins og hún sofni út af og cftirlætur þér tíu milljón dollara. Nú, hvað mynd- irðu þá gera fyrst af öllu?” Anna María Þórisdóttir þýddi. HÚSGAGNAÚRVAL Á 2 HÆÐUM ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT Húsgagnaverzlun Reykjavíkur h.f. Brautarholti 2, er rétt við Hlemmtorg Nýjar gerðir af sófasettum Mikið úrval Staðgreiðsluafslúttur eða góðir greiðsluskilmúlar Húsgagnaverslun Reykjavíkui' hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 Raflagnaefnl og rattækl Úrval af jólaseríum og seríuperum nðgerSarplönusta RAFVOmiR Sl- LAUGARNESVEG 52 - SlMI 86411 - JÓLAGJÖFIN í ÁR. Canon Ef þér kaupið Canon- vasavél/ þá er ekki tjaldað til einnar nætur. Sendum í póstkröfu Einkaumboð, varahlutir, ábyrgð og þjónusta. Skrifvélin Suöurlandsbraut 12, simi 85277. 40 VIKAN 5-1. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.