Alþýðublaðið - 19.02.1923, Page 4

Alþýðublaðið - 19.02.1923, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Erlend símskeyti. Khöfn, 16. febr. fýzka gengið. Frá Berlín er símað: Ríkis- bankinn heldur áfram að koma upp genginu. Dollar kostar nú 15’ þús. marka, dönsk króna 3500 mörk. Frakbar og gæzlusTæði Breta. Frá Lundúnum er símað: Franski ráðherrann í opinberum framkvæmdum er að semja um notkun járnbrauta á brezka gæzlusvæðinu. Sendiliérra Breta í Berlín ásakaður. Parísarblöðin saka sendiherra Englendinga í Berlín um, að hann s'.yðji Þjóðverja í andstöð- unni við Frakka. Frakkar iána Pólverjum. Fulltrúadeild franska þingsins hefir samþykt 400 ruilljóna íranka Ján til Pólverja. Khöfn, 17. tebr. íjóðverjar svclta, og þj'zka auðvaldið felur fé eriendis. Frá Lundúnum er símað: Sendiherra Þjóðverja í Washing- ton hefir mælst til þess, að Bandaríkjamenn létú í té hjálp til i1/^ miiljónar hungrandi manna í Ruhr-héruðunum. Stjórnin hefir neitað að verða við þessum til- mælum og jafnframt bent á það, að þýzkir iðnaðarhöfðingjar hafa Iagt inn í banka í Bandaríkjun um 200 milljónir sterlingspunda; ætti fyrst að nota þessa. fjárhæð til hjálpa*. Brctar lcyfa Frdkkum járn- hrautarnotkun. Enska stjórnin hefir ley ft Frökkr um að nota eina af járnbrautun- um yfir Kölnar-svæðið. Bandamenn viðurkenna stjörn Litháa í Memel. Frá París er sfinað: Bandamenn hafa viðurkent stjórn Litháa yfir Memel til braðab’rgða. hafa verið svi'tir rétti t»l vopna- burðar, og er ástæðan vopuavið- skiftin við Frakkana. Erlend mynt. Khöfn 17. febrúar. Pund slerling (1) . . . kr. 24,60 Dollarar (100) .... — 526,00 Möik þýzk (100) . . . . au. 0,03 Krónur, sænskar (100) — 139,60 Krónur, norskar (100) — 97,80 Um daginn og veginn. Athugið! Þar sem fólki þykir mjög óþægilegt að geta ekki fengið smjörlíki, dósamjólk o. þ. h. með brauðum — en vegna hinnar ánalegu samþyktar bæjarstjórnar er það ekki leyfilegt —, hefir brauðsalan á Vesturgötu 29 tek- ið það ráð, að loka á sunnudög- um og á kvöldin e.'tir 7. Þar af leiðir, að viðskiftameDn verða að hafa keypt brauð sín tyrir 7 og gerá hin vanalegu sunnudaga- kaup sín á laugardögum. x. Peir, sem mættu á fundinum f Alþýðuhúsinu á miðvikudags- kvöldið og enn hafa ekki vitjað lista sinna, sæki þá sem fyrst til atgreiðslunnar, Næturlæknir í nótt M. Júl. Magnús, Hverfisgötu 30. Sími 410. Leiðréttiug. í kvæðinu til Ólafs Friðrikssonar hefir mis- prentast í 1. línu 4. erindis »höfð- ingsvald< i stað: höfðingsmakt. Eöf. Áðalfundur Kvennad. Jafnað- armannafélágs Reykjavíkur verð- ur annað kvöld kl. 8Y2 • Alþýðu- húsinu. Fulltrúaráðsfundur er í kvöld kl. 8. Mörg merkileg mál á dagskrá. Framhalds-aðalfundur Jafn- aðarmannafél. Rvíkur verður í Bárunni (uppi) miðvikudag 21. þ. m. kl. 8 síðd. Fyrstu áhritin at kauplækk- un prentara urðu þau, áð Morg- unblaðið minkaði um 7°/0. Mlkill fjdldi manna kom með Goðafossi hingað í atvinnuleit. Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma og skyr, yðnr að kostnaðarlausu, Pantið í síma 517 eða 1387. Fæði er selt á Laugaveg 49 uppi. Alþýðuiiokksmeim! Látið að öðru jöfnu þá sit.ja fytir viðskift- um • ykkar, sem auglýsa í ykkar eigin blaði! Nýja ijósmyndastofan f Kirkjustræti 10 er opin sunnud. 11—4, — alla virka daga 10—7. Komið og reynið viðskiftin. Verðið hvergi lægra. Þorleifur og Oskar. Á Bergstaðastíg 2 er ódýrast og bezt gert við skófatnað (bæði leður og gummi). Ingibergur Jónsson, Alls konar tréhúsgögn úr furu, eik, mahogni ódýrast. Trésmíða- vinnustofan Þingholtsstræti 33. Herbergi óskast handa ein- hleypum manni sem alira fyrst. Uppl. í búðinni hjá Ellingsen. Til sölu strax: dívan, peysuföt, saumavél og fleira. Upplýsingar í dag og á morgun Hverfisg. 94. Liigreglan í Essen afvopnuð. AHir lögregluþjónar í Essen Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiðja Haflgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.