Alþýðublaðið - 20.02.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.02.1923, Blaðsíða 1
O-efid úLt af -^.l|>ýöWLflol£:tnaiiiii 1923 Þriðjudaginn 20. febrúar. 40. tölubláð. Ál[jÍilí]í. Kosningav. Á fundi sameinaðs Alþingis í gær var samþykt kosning hinna nýju landskjörnu þingmánna. Forseti sameinaðs alþingis var kosinn Magnús Kristjánsson þingmaður Akureyrar með 16 atkvæðum. Jóh. Jóhannesson bæj- arfógeti fékk 15 atkvæði, 10 seðlar voru auðir. Við fyrstu og aðra kosningu fékk Bjarni frá Vogi 9 atkvæði. Varaforseti var kosinn Sveinn ' Ólafsson með 19 atkvæðum Magn- ús Guðmundsson fékk 15 atkvæði, Magnús Pétursson 9 atkvæði. Skrifarar í sameinuðu þingi voru kosnir með hlutfallskosningu Eiríkur Einarsson og Jón A. Jónsson. | í kjörbréfanefnd voru kosnir Gunnar Sigurðsson, Iugólfur Bjarnason, Þórarinn Jónsson, Jón Sigúrðsson og Bjarni frá Vogi. í neðri deild vár kosinn for- seti Benedikt Sveinsson, 1. vara- iorseti Þorleifur Jónsson og 2. varaforseti Bjarni frá Vogi. Skrifarar í Nd, eru Þorsteinn Jónsson og Magnús Guðmund^son. Forseti í Ed. var kosinn Hall- dór Steinsson Og 1. varaforseti Guðm. Ólalsson. Skrifarar í Ed. eru HjÖrtur Snorrason pg Einar Arnaaon. Fastanefndir í' Nd. Ijárhagsnefnd: Magnus Kristj- ánsson, Þorleifur Guðmundsson, Magnús Guðmundsson, Jón Auð- unn Jónsson og Jakob Möller. Ijárveitinganefnd: Þorleifur Jónsson, Eiríkur Einarsson, Ing- ólfur Bjarnason, Þórárinn Jóns- son, Bjarni Jónsson Frá Vogi, Jón Sigurðsson og Magnús Pét- ursson. Samgöngumálanefnd: Þorsteinn $ecuf ELEPHANT CIGARETTES SMAS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. ¦ S^ -<5^- <jj5r*- "*<3^ -$£$&'¦ <^> -^f*~ -<^t>- ? ? ? ? ii í tilefni af jafðarför forstjóra Sambands íslenzkra Samvinnufélaga, Hallgríms Kristinssonar, tilkynnist hér með viðskiftavinum vorum, að sölubúðum Kaup- félágsins verður lokað miðvikudaginn 22. þessa mánaðar frá kl. 10 x\^ f. ft. til kl. 2 e. h. < Eanpfélag Reykvíkiuga. Leikfélay Reykjavikur. Nýjársnóttin, verður leikin miðvikudag 21. þ. m.kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir á þriðjudag kl. 4 til.7 og á miðvikudag frá kl. 10 —1 og ettir 2. M. Jónsson, Sveinn Ólafsson, Hákon J. Kristófersson, Sigurðúr Stefánsson, PéturÞórðarson, Lár- vís Helgason og Magnús Jónsson. Landbúnaöarnefnd: Stefán Ste- fánsson, Björn Hallsson, Þórar- inn Jónsson,, Pétur Ottesen og Pétur Þórðarson. Sjávarútvegsnefnd: Stefán Ste- fánsson, Jón Baldvinsson, Einar Þorgilsson, Pétur Ottosen og Jakob Möller. Mentamálanefnd: Þorsteinn M. Jónsson, Gunnar Sigurðsson, Sig- urður Stefánsson, Eínar Þorgils- son og Magnús Pétursson. Allsherjarnefnd: Gunnar Sig- urðsson, Björn Hallsson, Jón Þprláksson, Magnús Guðmunds- son og Magnús Jónsson. Fastaiiefndir í Ed. 1' járhagsnefnd: Guðmundur Ól- (Fracnhald á 4. síðu).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.