Vikan

Tölublað

Vikan - 16.09.1976, Blaðsíða 39

Vikan - 16.09.1976, Blaðsíða 39
 •*.v> «S ::*xxí Á FULLRI FERÐ UPP BREKKURNAR — kasthjól Ijá langferðabifreiðum auk kraft! Em 3 M LLá1 m °g Sá tími kann að koma losnir við að silast á fólksflutning M upp brattar brekk ||| kasthjól líkt og í bílum er hugsanlec^ SSSSl j Langferðabílar hafa löngum verið til vandræða úti á vegum vegna þess hve hraði þeirra er ójafn. Þessi níöþungu ferlíki sligast upp brekkurnar eins og sniglar og á niðurleið eiga bllstjórarnir fullt í fangi með að hemja þau svo að Lausn vandans er kasthjól, sem tengt er drifinu. Á leið niður brekkur heldur snúningur hjólsins hraðanum í skefjun, en á uppleið nýtist orkan, sem þungt hjólið hefur fengið, við að drífa bílinn áfram líkt og gerist í leikfangabilum. Afleiðingin er sú að langferðabílar geta ekið mun hraðar upp brekkur og hraði þeirra verður allur jafnari. Fari svo sem á horfir mun þessi útbúnaður verða í öllum langferðabilum áður en langt um liður. .•v!» »1 Þegar á næsta ári á að reyna uppfinninguna á fjölda útbúnaði. Brattar brekkur borgarinnar eru vel til sporvagna. i San Francisco á til dæmis að bæta við tilrauna failnar. Þar verða sporvagnarnir snúningur þess notaður til að framleið*rafmagn, sem síðan er notað til að knýja vagnana áfram. Þannig er niður brekkur er sett á rafgeyma og þannig fæst upp í 12000 snúninga á minútu. tveimur sporvögnum sem búnir verða hinum nýja ekki beinlínis knúðir áfram af kasthjólum heldur er má spara orku. Umframorka, sem verður til er farið sú orka sem þarf til að knýja vagnana hratt upp brattar brekkur. Á niðurleið kemst hraði kasthjólsins ....................... .............................................................................. «««««•' hraðinn fari ekki langtframúr þvi sem leyfilegt er. Þetta hefur í för með sér óhóflega eyðslu eldsneytis, notaðar eru mótorbremsur á leiðinni niður, og á leiðinni upp nýtist eldsneytisorkan illa vegna þess hve lágt bílamrr eru gíraðir.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.