Alþýðublaðið - 20.02.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.02.1923, Síða 1
Grefið ut af Alþýdaflokknnm 1923 Þriðjudaginn 20. febrúar. 40. tölublað. ■ ■ - $earý ♦ ELEPHANT | CIGARETTES \ SMÁS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN ♦ ♦ THOMAS BEAR & SONS, LTD„ J -O LONDON. -o 11 f tilefni af jarðarför forstjóra Sambands íslenzkra Samvinnufélaga, Hallgríms Kristinssonar, tilkynnist hér með viðskiftavinum vorum, að sölubúðum Kaup- félágsins verður lokað miðvikudaginn 22. þessa mánaðar frá kl. io1/^ f. h. til kl. 2 e. h. Eanpfélag fieykvíkiuga. Leikfélap Reykjavíkur. Nýjársnóttin, verður leikin miðvikudag 21. þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir á þriðjudag kl. 4 til 7 og á miðvikudag frá kl. 10 ~i og eftir 2. Aljiingi. fiosningar. Á fundi sameinaðs Alþingis í gær var samþykt kosning hinna nýju landskjörnu þingmanna. Forseti sameinaðs alþingis var kosinn Magnús Kristjánsson þingmaður Akureyrar með 16 atkvæðum. Jóh. Jóhannesson bæj- arfógeti fékk 15 atkvæði, 10 seðlar voru auðir. Við fyrstu og aðra kosningu fékk Bjarni frá Vogi 9 atkvæði. Varaforseti var kosinn Sveinn Olafsson með 19 atkvæðum Magn- ús Guðmundsson fékk 15 atkvæði, Magnús Pétursson 9 atkvæði. Skrifarar í sameinuðu þingi voru kosnir með hlutfallskosningu Eiríkur Einarsson og Jón A. Jónsson. í kjörbréfanefnd voru kosnir Gunnar Sigurðsson, Iugólfur Bjafnason, Þórarinn Jónsson, Jón Sigurðsson og Bjarni frá Vogi. í neðri deild vár kosinn for- seti Benedikt Sveinsson, 1. vara- forseti Þorleifur Jónsson og 2. varaforseti Bjarni frá Vogi. Skrifarar í Nd, eru Þorsteinn Jónsson og Magnús Guðmundison. Forseti í Ed. var kosinn Hall- dór Steinsson og 1. varaforseti Guðm. Olafsson. Skrifarar í Ed. eru Hjörtur Snorrason og Einar Árnaaon. Fastanefndir 1 Nd. JEjárliagsnefnd: Magnús Kristj- ánsson, Þorleifur Guðmundsson, Magnús Guðmundsson, Jón Auð- unn Jónsson og Jakob Möller. I járveitinganefn d: Þo r leifur Jónsson, Eiríkur F.inarsson, Ing- óltur Bjarnason, Þórárinn Jóns- son, Bjarni Jónsson frá Vogi, Jón Sigurðsson og Magnús Pét- ursson. Samgöngumálanefn d: Þorsteinn M. Jónsson, Sveinn Olafsson, Hákon J. Kristófersson, Sigurður Stefánsson, PéturÞórðarson, Lár- us Jlelgason og Magmis Jónsson. Landbúnaðarnefnd: Stefán Ste- fánsson, Björn Hallsson, Þórar- inn Jónsson,, Pétur Ottesen og Pétur Þórðarson. Sjávarútvegsnefnd: Stefán Ste- fánsson, Jón Baldvinsson, Eiuar Þorgilsson, Pétur Ottesen og Jakob Möller. Mentamálanefnd: Þorsteinn M. Jónsson, Gunnar Sigurðsson, Sig- urður Stefán?son, Efnar Þorgils- son og Magnús Pétursson. Allsherjarnefnd: Gunnar Sig- urðsson, Björn Hallsson, Jón Þorláksson, Magnús Guðmunds- son og Magnús Jónsson. Fastaiiefudir í Bd. Ijárhagsnefnd: Guðmundur Ól- (Framhald á 4. síðuj.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.