Vikan

Tölublað

Vikan - 14.10.1976, Blaðsíða 3

Vikan - 14.10.1976, Blaðsíða 3
SJÚKRA kenndu hugmynd: Væri ekki eðli- legast, að börnin sjálf skreyttu sjúkrahúsið sitt? — Hugmyndin hreif suma strax en starfsmenn sjúkrahússins skipt- ust í tvo hópa. Menn vissu ekki, hvernig tilraunin tækist og margir höfðu auðvitað ákveðnar skoðanir á því, hvernig sjúkrahús á að líta út. Enginn vissi heldur þá, hvernig það yrði að vinna í umhverfi, þar sem barnateikningar skreyttu veggina. Það gat líka eins verið, að foreldr- arnir misstu álit á okkur. — Það var sem sagt sterk and- staða gegn málinu, en eftir því sem við rökiæddum málið frekar varð eitt atriði öðru frekar notað í barátt- unni gegn framkvæmdinni. Frá gamalli úð var þarna til stðrt Hskabúr. Hvað átti að verða um það í allri litaglcðinni? Talsmenn tilraunarinnar sögðu einum rómi: Það vcrður að fara! Niðurstaðan varð, að fiskabúrið var flutt í heim- ili systranna, sem er við hliðina á sjúkrahú.sinu. En varla var hægt að leyfa börn- unum að mála á veggina út í bláinn? — Nei, vinnuhópur gcrði áætlun um skrcytinguna. í forsalnum er skógur, og þaðan er komið á bryggju, þarsem skip og möstur cru á aðra hönd, cn hafið á hina, það erbiðstofa. Gangurinn áfram inn er gata, og þar eru gluggar og dyr. þar sem blóm og andlit gægjast fram, og alvcg innst cr gríðarmikil sól, sem Ijómar gegnum glerdyr. — Sjúkrahúsið er á tveimur hæð- um, þess vcgna cru tröppurnar not- í\'// cr iiiamma .ilciti bcinij með tjánvarpinu og kettinum, nni)jti l.ilLi cr J sjúkrahúsinit. Þannig skreyttu bórnin sii^.iu^t'K-"i>íi>i>: að /)«"()//////. þur scin tjúkrastofurnar cru. Á þessari biðstofu leiðist engu barni — þvert á móti, þau hlakka til að koma þangað og leika sér í leik- tœkjum, sem jafnaldrar þeirrj haftt smíðað, og virða fyrir sér fjölbreyti- legar myndirnar á veggjunutii. /'./>! geta fieiri mjl.it) söhna EdvardMunch! Þessisólskin j móti f'cim. scm koitu itin langan gatig inn. 0 42. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.