Vikan

Issue

Vikan - 14.10.1976, Page 16

Vikan - 14.10.1976, Page 16
Matreiðs/ukona við störf sín í sameiginlegu e/dhúsi, þar sem hún undirbýr hádegismat fyrir 26 fyrirtæki Þá er að nefna alla afgreiðslu á tollskjölum, þar á meðal allan útreikning þeirra, svo og banka- viðskipti. Allt þetta er sameigin- legt fyrir fyrirtækin, svo og að sækja vöruna til Eimskip, eða annað. Tvö telex-tæki hefur Frum h.f. til umráða, sem sér um alla telex þjónustu fyrirtækjanna. Aðra þjónustu fá fyrirtækin einnig hjá Frum h.f., og má þar til nefna hádegismat, sem fram- leiddur er á staðnum. Það er að vísu ekki um neinn veislumat að ræða, en frekar miðaður við þarfir starfsfólksins, og er hann færður hverju fyrirtæki á hverjum degi eftir pöntun. Maturinn kostar nú kr. 250 á dag, en þar breytist einnig verð, líkt og hjá fyrirtækj- unum sjálfum, og stendur hvert fyrirtæki í ábyrgð fyrir greiðslu matarins, þannig, að það er fræði- Hi/mar He/gason, eigandi heild- verslunarinnar með sama nafni. Ahyggjusvipurinn er vafa/aust mikið ti/kominn vegna þess að hann f/utti með fyrirtæki sitt í húsið daginn áður, og því hafði hann litla reynslu a' þeirri þjón- ustu, sem hann átti von á. Við matbprðið i hádeginu. Starfs- fó/k fær matinn sendan beint til viðkomandi fyrirtækis, innpakk- aðan í plastumbúðir, ásamt drykkjarvökva eftir óskum. legur möguleiki á því að starfsfólk fái matinn ókeypis, þar er aðeins um að ræða samninga milli fyrir- tækisins og starfsrnanna þess. Annar sameiginlegur rekstur hjá Frum h.f. hefur komið til orða, eins og bókhaldsþjónusta, auglýs- ingaþjónusta, innheimtuþjónusta, verðútreikningar, söluskýrsluhald, hagfræðiþjónusta, og vafalaust fleíri sameiginlegir rekstrarþættir, en Árni er viðskiptafræðingur að mennt. Það má hverjum manni Ijóst vera, að þessi sameiginlega þión- usta hlýtur að lækka kostnaðinn hjá hinum mörgu heildsölufyrir- tækjum allverulega og gera alla umsjón hagkvæmari. Hvort mað- urinn með breiðu bökin hagnast á því, skal ég ósagt láta, en eitthvert fer hagnaðurinn. En sé litið á þetta samstarf frá hagræðislegur sjónarmið, er þetta til fyrirmyndar, og mætti gjarnan vera öðrum til eftirbreytni. Tökum til dæmis útgerðarmenn, bændur, smásölu- kaupmenn eða jafnvel einstakl- inga. Eru heildsalar ef til vill að marka leiðina til sósíalisma? Ég þekkti marga heildsalana persónulega, þegar ég gekk um stofnunina til að kanna viðbrögð hvers og eins við þessari sameig- inlegu starfsemi þeirra. Létu þeir Ég man ekki eftir þvi að hafa séö Guðmund Júlíusson heildsala pípulausan, og alltaf tekst honum að halda brosinu, þrátt fyrir hana, enda er hann húmoristlskur og Ijúfur að eðlisfari.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.