Vikan

Issue

Vikan - 14.10.1976, Page 28

Vikan - 14.10.1976, Page 28
• ■ Þú getur lært nýtt tungumdl d 60 tímum LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér n/tt tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku. Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hef ur meófædd- an hæfileika til aó læra aó tala á þennan hátt. A ótrú- lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RETT og ÞÚ getur sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekiö ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió r nm U/i -v-ill/-iv /nÁ I -v^»» l(U ?u E tungumálanámskeió hljómplötum og kassettum ærahús Reykjavíkur- Laugav.96 -sími 13656 Abby hefði hlegið, ef einhver hefði haldið þvi fram við hana, að hún væri einmana. Þótt hún væri orðin ekkja, var hún full af lifsgleði og átti hraustan og fjörugan son. Henni datt ekki í hug, að hún gæti orðið ástfangin á nýjan leik. En hún var enn ung, og vissulega var að minnsta kosti einn, sem hafði ekki á móti þvi að kynnast henni nánar... Það hafði rignt síðan fyrir dögun. Fínum köldum regndropum, sem settu hroll í hópinn sem var að myndast milli St. James og Buckingham hallarinnar, og alla leið upp að Constitution Hill. Hópur af œstu fólki. Klukkan var ekki nema hálfsjö, en þó var fólkið mœtt þama og tróðst hver um annan í leit að betri yfirsýn. Fólkið var hávœrt og æst og að öllu leyti eins og lundúnar- búar eru venjulega þegar þeir safnast saman og hópar myndast, en lundúnarbúar grípa hvert tæki- færi til að gleyma drunganum í sínu eigin lífi. Og var ekki brúðkaup Viktoríu litlu drottningar besta afsökunin, sem þeir höfðu fengið siðan í stríðinu við frakka? Abby, sem stóð við gluggann og starði á fölnandi grasið, en það var allt sem eftir var af hinu einu sinni græna Paddington Green, sem hún hafði kynnst sem ung brúður, vissi vel að nú yrðu hátíðarhöld, og það fór í taugamar á henni. Hún var jú jafngóður vinnuveit- andi og hver annar, sagði hún við sjálfa sig, og sá til að starfsfólkið hefði það gott. Svo að það álit fólks- MEIRA hillusamstœðan er komin aftur. Meira hillusamstœðan býður upp ó meiri möguleika. Fœst i tekki, hnotu og palisander Húsgagnaverslun Reykjavfkur hf. Brautarholti 2 Símar 11940 ins, að brúðkaupsdagur drottning- arinnar væri frídagur fré verksmiðj- unni i Harrow Road, var hreint og beint vanþakklæti. Hún reyndi af öllum mætti að leyna sjálfa sig raunverulegri ástæðu þunglyndis síns. En hún var nú einu sinni sama gamla skyn- sama Abby, og þess vegna leyfði hún huganum að reika ellefu ár aftur í tímann, þegar hún hafði starað út um gluggann á regnið og hugsað um brúðkaup. En það hafði verið hennar eigið brúðkaup, hennar og James. Hugsuninni um James fylgdi sársauki, eða ef hún átti að vera hreinskilin, þá var það ekki svo mikið hugsunin um hann, heldur hugsunin um hana sjálfa, hennar eigin missi, hennar reiði og bitur- leikinn yfir að hafa þurft að missa svo mikið. Hún hafði sleppt svo miklu til að geta giftst honum, föður, móður, bræðrum og systr- um... Ég er ekki réttlát, sagði hún við sjálfa sig, ég lagði út í þetta með bæði augun opin, ég vissi að tími minn með James yröi stuttur. Það er of seint að gráta það núna — og þó hef ég grátið í tíu ér. Grátið af vanmætti gegn örlögunum sem létu svo góðan og göfugan mann deyja svo ungan, sem létu mig, sem aðeins þráði að verða að gagni i lífinu, verða svo einmana. Hún snéri sér frá glugganum. Hugsunin um liðnar sorgir yrði hvorki henni né Friðrik að gagni. Þegar hún hugsaði um Friðrik viku raunirnar fyrir hlýju og ánægju. Litli tíu ára gamli Friðrik, með rauða hárið og grænu augun, sem minnti hana svo mikið á mennina sem hún hafði elskað mest, James og föður hennar. Og, eins og hann skynjaði þung- lyndi hennar, byrjaði hann um leið og hann settist við morgunverðar- borðið ,að tala glaðlega en þó með löngunarsvip um hátíðarhöldin, sem yrðu á götunum um daginn, og hún reyndi af öllum mætti að kæfa leiðann, sem að henni sótti, og vera sú glaða góða mamma, sem hann átti heimtingu á. Henni tókst það, og Friðrik sagði að launum: 0, 28 VIKAN 42. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.