Vikan

Tölublað

Vikan - 14.10.1976, Blaðsíða 37

Vikan - 14.10.1976, Blaðsíða 37
 SKYNDIBOÐ UM ÍSMYNDUN: Litli skynjarinn er fyrirferðarlítill diskur, felldur í akbrautina. Hann er nýjasta vopn vísindamanna á sviði umferðarmála, í baráttu þeirra gegn dauðaslysum af völdum hálku. Veturinn kemur og með honum hálkan sem lúmsk hótun gegn öllum bílstjórum. Í Hollandi hefur'Philips hannaö sjálfvirkt kerfi, sem getur varað mjög fljótt viö (smyndun á akbrautinni. Menn hafa tekiö rafeindatæknina í sína þjónustu til aö fylgjast með ákveðnum vegalengdum, þar sem áður hefur verið há slysatíðni. Gróp er gerð (slitlagiö. Tækinu komiö fyrir. Nokkrar leiðslur leiddar út [ vegarbrúnina. Merkilegra er það ekki - uppfinning sem á að hjálpa okkur gegn hálkunni. Fyrsta aðvörunarkerfiö viö hálku er þegar tilbúiö ( tengslum við hraðbraut í norður Hollandi. Um tfu- eftirlitsstaöi er 70 km. vegalengd vöktuð. Frá skynjurunum í akbrautinni fara boö um símakapla, sem liggja meðfram hraðbrautinni, til aðal- tölvustöðvarinnar. Þegar horfurnar verða hættulegar, tilkynnir vaktmaður ástandið. Það er vakt á stöðinni allan sólarhringinn. Með hliðsjón af tilkynningum frá eftirlitsst'öðunum er hægt að senda sandbíla samstundis á vettvang, og senda viðvaranir I útvarp. I i I !:•:•:¦ SSi ffi WBK'.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.