Vikan

Tölublað

Vikan - 14.10.1976, Blaðsíða 37

Vikan - 14.10.1976, Blaðsíða 37
■ ■ ■ SKYNDIBOÐ UM ÍSMYNDUN: Litli skynjarinn er fyrirferðarlítill diskur, felldur í akbrautina. Hann er nýjasta vopn vísindamanna á sviði umferðarmála, í baráttu þeirra gegn dauðaslysum af völdum hálku. hálkan sem lúmsk Veturinn kemur og með honum hótun gegn öllum bílstjórum. í Hollandi hefur Philips hannað sjálfvirkt kerfi, sem getur varað mjög fljótt við ísmyndun á akbrautinni. IVIenn hafa tekiö rafeindatæknina í sína þjónustu til að fylgjast með ákveðnum vegalengdum, þar sem áður hefur verið há slysatiðni. Gróp er gerð I slitlagiö. Tækinu komið fyrir. Nokkrar leiðslur leiddar út I vegarbrúnina. Merkilegra er það ekki okkur gegn hálkunni. uppfinning sem á að hjálpa TILKYNNING TIL SANDBÍLA: MÆLINGARSTAÐIR HÁLKA ÚTVARPSAÐVÖRUN Frá skynjurunum I akbrautinni fara símakapla, sem liggja meðfram hraöbra aöal- tölvustöðvarinnar. Þegar horfurr hættulegar, tilkynnir vaktmaður ástandið. Það er vakt á stöðinni allan sólarhringinn. N hliðsjón af tilkynningum frá eftirlitsstöðunum hægt að senda sandbíla samstundis á vettvang, senda viðvaranir í útvarp. Fyrsta aövörunarkerfiö við hálku er þegar tilbúið í tengslum viö hraðbraut I norður Hollandi. Um tlu- eftirlitsstaði er 70 km. vegalengd vöktuö. TÍMI MÆLINGAR TÍU STAÐA = 5 MÍNÚTUR HITALEIÐSLUR Énn sem komið er, er kerfið ekki fullhannað. Það tekur t.d. 20 til 50 sekúndur að fá inn tilkynningar frá hverjum eftirlitsstaö. Mæling allra staðanna meö- fram hraöbrautinni tekur 5 mínútur aö meðaltali. Meðal staða, þar sem rafeindaskynjarinn verður örugglega hagnýttur, eru flugvellir okkar. Lending verður öruggari, ef hægt er að gera ráöstafanir gegn hálkunni af meiri nákvæmni en áöur. Kannski er hollenska kerfið bara fyrsta sporið~til þess dags, þegar akvegir verða undir stöðugu eftirliti gegnum sjónvarp, með fullkominni lýsingu, raf- eindaskynjurum við hálku og hitáleiðslum undir slitlaginu. Texti: Anders Palm Teikningar: Sune Envall

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.