Vikan


Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 3

Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 3
híbýla prýð i Hér er bráðsnjöll bókahilla I hnattforni. Sá sem gerði þessa bókahillu segir, aö hann noti 19 mm þykka spónaplötu ( grunninn og hillurnar. Grunnplatan er 155 sm í þvermál, og hillurnar eru í þremur lengdum, fjögur stykki ( hverri lengd. Gerðar eru raufar í hillurnar til að þær falli saman, og hillurnar eru skrúfaðar fastar á grunnplötuna — frá bakhliðinni. Hillurnar má að sjálfsögðu líma saman, en þá er ekki auðvelt að ná þeim ( sundur aftur. Hérna sést vel, að það er hægt að nota pappahólka til margs konar hluta — Snjöll og skemmtileg hugmynd. Hér er ákaflega hlýlegt og skemmtilegt svefnherbergi, en viðkomandi innanhúsarkitekt leggur hér áherslu á, að svefn- herbergi eigi að sjálfsögðu að vera vinnustaður á daginn, enda óþarfa lúxus að nota svefnherbergi að- eins sem svefnstaö. Litirnir eru hlýlegir og notalegir. Hillan fyrir ofan rúmið er einföld, og þægindi að litlu skúffunum þremur. Kommóðan er á hjólum, þannig að hún getur einnig nýst sem borð t.d. undir sjónvarp. Langa borðið undir glugganum er fest I vegginn, en stállappir að framan styrkja þaö. Fallegt, dálítið gróft ullar- teppi og fjörlegir púðar hafa sitt að segja. © © ©
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.