Vikan


Vikan - 27.01.1977, Qupperneq 3

Vikan - 27.01.1977, Qupperneq 3
híbýla prýð i Hér er bráðsnjöll bókahilla I hnattforni. Sá sem gerði þessa bókahillu segir, aö hann noti 19 mm þykka spónaplötu ( grunninn og hillurnar. Grunnplatan er 155 sm í þvermál, og hillurnar eru í þremur lengdum, fjögur stykki ( hverri lengd. Gerðar eru raufar í hillurnar til að þær falli saman, og hillurnar eru skrúfaðar fastar á grunnplötuna — frá bakhliðinni. Hillurnar má að sjálfsögðu líma saman, en þá er ekki auðvelt að ná þeim ( sundur aftur. Hérna sést vel, að það er hægt að nota pappahólka til margs konar hluta — Snjöll og skemmtileg hugmynd. Hér er ákaflega hlýlegt og skemmtilegt svefnherbergi, en viðkomandi innanhúsarkitekt leggur hér áherslu á, að svefn- herbergi eigi að sjálfsögðu að vera vinnustaður á daginn, enda óþarfa lúxus að nota svefnherbergi að- eins sem svefnstaö. Litirnir eru hlýlegir og notalegir. Hillan fyrir ofan rúmið er einföld, og þægindi að litlu skúffunum þremur. Kommóðan er á hjólum, þannig að hún getur einnig nýst sem borð t.d. undir sjónvarp. Langa borðið undir glugganum er fest I vegginn, en stállappir að framan styrkja þaö. Fallegt, dálítið gróft ullar- teppi og fjörlegir púðar hafa sitt að segja. © © ©

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.