Vikan


Vikan - 27.01.1977, Page 4

Vikan - 27.01.1977, Page 4
Á myndinni hér .að neðan sjást hengilampar, þar sem notað er léreft (eða eitthvert annað efni, t.d. batik) sem er fest við sterka málmhringi eða málmplötur. Að neðan er teikning af þægilegum hengilampa með fjórum perum. Hann er gerður úr papparöri sem er 30 sm langt og 40 sm í þvermál. Boraðar eru fjórar holur í belginn, og til að fá rétta fjarlægð milli holanna, þá tekurðu snæri sem þú leggur utan um rörið, og tekur s(ðan fjórða partinn af því og notar hann til að ákveða fjarlægðina milli holanna. 4 VIKAN 4. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.