Vikan


Vikan - 27.01.1977, Qupperneq 4

Vikan - 27.01.1977, Qupperneq 4
Á myndinni hér .að neðan sjást hengilampar, þar sem notað er léreft (eða eitthvert annað efni, t.d. batik) sem er fest við sterka málmhringi eða málmplötur. Að neðan er teikning af þægilegum hengilampa með fjórum perum. Hann er gerður úr papparöri sem er 30 sm langt og 40 sm í þvermál. Boraðar eru fjórar holur í belginn, og til að fá rétta fjarlægð milli holanna, þá tekurðu snæri sem þú leggur utan um rörið, og tekur s(ðan fjórða partinn af því og notar hann til að ákveða fjarlægðina milli holanna. 4 VIKAN 4. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.