Vikan


Vikan - 27.01.1977, Side 6

Vikan - 27.01.1977, Side 6
Auglýsing um góða islenska tónlist SP/LVERK ÞJCÐANNA GÖTUSKÓR Götuskór ersú hljómplata sem hvað mest á eftir að gleðja alla unnendur ís- lenskrar tónlistar því Götuskór er frumleg en umfram allt einstaklega skemmtileg. sUÍAor hf Htjómplötuútgáfan Laugavegí66 Simi 28155 1 o o o Þingmaðurfyrir heldur illa ræmt borgarhverfi var að sýna nokkrum kunningjum sínum, hversu vel honum hefði tekist að bæta ástandið. Hann hefði útrýmt verstu óþverrabælunum og afbrotaungl- ingum hefði stórfækkað. Gestirnir voru mjög svo hrifnir, uns þeim var gengið meðfram hrörlegu húsi. Niður yfir þá rigndi niðursuöudós- um, ösku, matarleifum og hver- kyns óþverra. Og mannskepnan, sem fyrir þessu stóð, hrópaöi niður til þeirra óprenthæfar svivirðingar. Þingmaðurinn missti stjórn á skapi sínu og kallaði upp:,, Ég skora á þig að koma hingað niður. Égskal berja þig í plokkfisk!" „Hvern fjandann meinarður — koma niður?" var svarað að ofan, og pínulítið barn birtist í gluggan- um. „Bölvuðskítuga rottan þín, ég er ekki einusinni farinn að ganga ennþá!" QOO , Nýjar lof tþéttar umbúðit. KAFFIÐ fiúBrasUíu

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.