Vikan


Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 10

Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 10
Linguaphone Þú getur lært nýtt tungumál á 60 tímum LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér nýtt tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku. Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hefur meófædd- an hæfileika til aó læra aó tab á þennan hátt. A ótrú- lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RETT og ÞÚ getur sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió í því tungumáli, sem þú ætlar aó læra. £st-ce. Ííuctobus lAuovevoöl+' s'cur UNGUAPHONE tungumálanámskeió á hljómplötum og kassettum Hljóófærahús Reykjavíkur • Laugav.96 sími 13656 i —-------------------------------------------------— — Auövitað ræöum við saman heima — þ.e.a.s. ef hægt er að kalla „hengdu upp fötin þín" og „farðu út með rusliö" og „búðu um rúmið þitt" samræöur. pósnM EIN FORVITIN. Elsku Póstur! Éq hef aldrei skrifað þér áður ains og þú sérð, en mig langar til að spyrja þig nokkurra spurninga eins og allir aðrir. 1. Ég hef svo mikinn áhuga á badmintoni, síðan ég sá mótið í sjónvarpinu. Hvar get ég lært það? 2. Hvert á ég að snúa mér, og við hvern get ég talað, sem þjálfar þessa íþrótt? 3. Getið þið, sem sjáið um krossgátuna, haft hana léttari, svo það sé eitthvað varið í hana? 4. Hvað lest þú úr skriftinni? (Ég veit, að stafsetningin er léley). 5. Hvaöa merki á best við krabbann (kvk.)? 6. Á sama merki eitthvað við krabbann? Svo er hér ein spurning fyrir vinkonu mína: Hvernig á að losna við þunglyndi? Með bestu þökk fyrir allt, Steinunn. Það er best fyrir þig að hafa samband vio Badmintonsamband Islands í Laugardalshöllinni, er, símanúmeriö finnur þú í sima- skránni. Þai ættir þú að geta fengið allar upplýsingar i sam- bandi við þessa íþróttagrein og eins um þjálfun hennar. Við erum nýlega búin að breyta krossgát- unni og teljum okkur nú hafa efni við allra hæfi þ.e.a.s. Heilabrotin. Eg vona, að þú sért mér sammála f. því efni. Úr skriftinni les ég má/g/eði og fljótfærni. Tveir krabbar eru eins og skapaðir fyrir hvorn annan. Þið eruð rómantisk. heimakær og tilfinninganæm. Svo er það þetta með vinkonuna. Það er he/d ég best fyrir hana að skipta um umhverfi og reyna að kynnast fleira fólki. Ef það reynist ekki sem skyldi. ætti hún að leita /æknis. VERTU EKKI At> HORFA SVONA ALLTAF... Kæri Póstur! Við erum hérna tvær stelpur, sem langar til að spyrja að svolitlu og við vonum að þetta lendi ekki ( hinni frægu ruslakörfu. Það er strákur, sem við þekkj- um, sem horfir alltaf svo mikið á okkur þegar við mætum honum. Hvers vegna? Við erum ekki með honum, en okkur finnst hann agalega sætur. Hvernig er hægt að losna við fílapensla? Hvernig fara tvö naut saman? En naut (kvk.) og fiskarlkk.)? Hvaða merki fara best við nautiö? Hvers vegna ert^strékar svona mikið fyrir klám? Hvers vegna má almenningur ekki vita, hvað þú heitir? Hvers vegna eru ekki ofiar unglingaböll úti á landi? Jæja, best að hætta, en Vikan er keypt á heimilum okkar. Við skrifum þetta til þess að bréfið birtist örugglega. Bæ' bæ, tvær vinkonur. Hvernig ætti ég svo sem að... Jú auðvitað veit ég það. Annað- hvort lítið þið eitthvað afbrigðilega út, eða þá að strákurinn er skotma í ykkur. Þið skuluð Þara fá hand sjálfan ti/ þess að skera úr þvi fyrir ykkur. Fílapensla er hægt að /osna við með ýmsu móti. T. d. með þvi að hreinsa ve! á sér húðina. Ef það dugir ekki er ráðlegast að fara á snyrtistofu. Tvö naut hafa sam- eigin/eg áhugamál, og því er enginn hörgull á umræðuefnum þeirra á mi/li, en bæði eru þau jafn þrjósk. Naut og fiskur eiga ágæt- lega saman, en hún má þó ekki vera of ráðrík. Vogin fer einna best við nautið. Ha, hverslags spurning er nú þetta? Strákar eru ekkert gefnari fyrir klám en stelpur Músin sem læðist er nefnilega ekkert betri en hinar. Nafn mitt er Pósttir. og mjög forvitið fólk fer hræðiTdga i taugarnar á mér. L/ng/ingaböl/ eru mjög oft haldin úti á landi, og óp held, að þið séuð svo ungar, að þiO hafið ekkert gott af því að fara mjög oft á böll. EIN FEIMIN Kæri Póstur! Ég ætla að snúa mér beint að efninu, en það eru nokkrar spurn- ingar. Telurðu, aö stelpa eigi að hátta með strák, sem hún þekkir lítið, eða e.t.v. bara af óbeinum kynn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.