Vikan


Vikan - 27.01.1977, Side 23

Vikan - 27.01.1977, Side 23
Heilabrot Verðlaunakrossgátur fyrir börn og fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON 1 X 2 I 1 Margeir Pétursson tefldi í heimsmeistaramóti unglinga um áramótin. Sigurvegari varð 1 Sovétmaður X Englendingur 2 Bandaríkjamaður I 2 Fyrirsögn í blaði hljóðaði svo: „Fröken Júlía alveg óö”. Hvað er hér á ferðinni 1 Leikrit X Kvikmynd 2 Bók 3 Nýjasta bók Thors Vilhjálmssonar heitir 1 Mánablik X Mánasigð 2 Mánaspjall 4 Fréttir hermdu að flugfélag hefði áhuga á að kaupa Vængi. Hvaða flugfélag var þetta I 1 Flugleiðir X Eyjaflug 2 Arnarflug 5 Nýlega voru gefnar upp tölur um þann gífurlega mannfjölda sem fórst í jaröskjalftunum í Kína. Hvaða fjölda nefndu blöðin 1 555 þúsund X 655 þúsund 2 755 þúsund. 6 Útborgin Soweto hefur oft verið nefnd í fréttum. i hvaða landi er borgin 1 Ródesíu X Nígeríu 2 S-Afríku 7 Ákveðið hefur verið að virkja Hrauneyjarfoss. í hvaða á er fossinn 1 Þjórsá X Tungnaá 2 Hvitá. 8 Knattspyrnulið nefnist Benfica. Hverrar þjóðar er það 1 Spánskt X Portúgalskt 2 Italskt 9 Spasskí á að tefla við Hort í undankeppni HM í skák. Hverrar þjóðar er Hort 1 Pólskur X A-þýskur 2 Tékkneskt"- 10 Eiginkonur varðskipsmanna hafa með sér félagsskap er heitir 1 Ægisdætur X Hliöskjálf 2 Sjávardisir 11 1 Stofnunin Mímir auglýsir oft í fjölmiðlum. Hvað er þessi stofnun 1 Bókaforlag X Verslun 2 Skóli 12 Leikfélag Reykjavikur sýnir Makbeð í tilefni afmælis, en félagið er nú 1 80 ára X 90 ára 2 100 ára 13 islenska unglingalandsliðiö í körfuknattleik lék í Noregi á dögunum. Þar bar einn leikmanna af hvað getu snertir og heitir sá 1 Pétur Gunnarsson X Pétur Guðmundsson 2 Pétur Jónsson 1 Þegar þiö hafiö leyst getraunina, þá færiö úrslitin ( sérstakan reit á 4. slöu, ef þiö viljiö prófa aö vinna til verðlauna. 4. TBL. VIKAN 23

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.