Vikan


Vikan - 27.01.1977, Page 51

Vikan - 27.01.1977, Page 51
söxuðti kjöti 777 steikingar: 1 1/2 msk. smjör. / logann: 1 dl gott konjak. Kryddsósa: 2 dl rjómi 1 tsk. soya 1 msk. saxaður steiktur laukur 1 msk. söxuð steinselja 1 tsk. estragon. Hrærið kjötdeigiö með eggja- rauðu, salti og papriku. Þynnið með rjómanum. Mótið 6 ávöl buff úr kjötinu. Veltið buffinu úr gróft- mulda piparnum og látið liggja með honum í ca. 1/2 tíma svo bragðið hafi tilskilin áhrif. Steikiö við snöggan hita í ca. 1 1 /2 mín. á hvorri hlið. Hellið konjakinu yfir og kveikið í. Látið brenna út. Takið buffið upp og setjið rjómann á pönnuna, einnig soya, lauk og krydd. Látið sjóða í nokkrar mínútur. Setjið buffin í. Berið fram á pönnunni. Berið fram með steiktum kartöflum og grænu salati. 1/2 tsk. basilkum 1 /2 tsk. oregano. 77/ steikingar: 2—3 msk. smjör eða smjörlíki. Skreyting: Sneiddar olívur. Látið brauðmylsnuna blotna í rjómaogsódavatnsblöndu. Bland- ið kjötinu saman við ásamt eggi og kryddi. Látið bíða á köldum stað í 1 klst. Útbúið sósu: Steikið laukinn, án þess að brúna hann. Tómatarnir settir saman við. Saltið og krydd- ið. Sjóðið sósuna í 2i mín. Þynnið með dál. soði, ef þörf gerist. Mótið í buff. Steikið þau fallega brún ca. 3 mín. á hvorri hlið. Setjið á heitt fat. Hellið tómat - sósunni yfir. Skreytið með olívum. Berið fram með soðnum kartöfK um og grænmetissalati. LAMBABUFF MEÐ DILLSÓSU 1/2 kg kindahakk 1 1 /2 tsk. salt 1/2 tsk. pipar 1 /2 tsk. timian 1 eggjarauða 1 dl rjómi, 1 dl vatn 2 msk. brauðmylsna 77/ steikingar: 2—3 msk. smjör eða smjörlíki. Sósa: 2 msk. smjör eða smjörlíki 3 msk. hveiti ca. 4 dl Ijóst kjötsoð 1 /2 dl rjómi 2—3 tsk. edik, sykur, salt dill 1 dós aspas (með toppi). HÁTÍÐABUFF 400 gr nautahakk 100 gr svínahakk 2 egg salt, pipar, hvítlauksduft 1 dl rjómi og 1 dl sódavatn 4 msk. brauðmylsna. Sósa: 1 stór laukur, saxaður 1 dós niðursoðnir tómatar salt, Leggið brauðmylsnuna í bleyti i rjómavatnsblönduna. Hrærið saman salti, pipar, timian og eggjarauðu. Hrærið út með brauð- mylsnuvatninu. Mótið buff. Steik- ið fallega brúnt í feiti í ca. 6—8 mín. Búið til sósu. Kryddið með ediki, salti og sykri og setjið dillið út í ásamt aspanum. Helið sósunni yfir buffið og berið fram með soðnum kartöflum og grænu sal- ati. 4. TBL. VIKAN 51

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.