Vikan


Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 51

Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 51
söxuðti kjöti 777 steikingar: 1 1/2 msk. smjör. / logann: 1 dl gott konjak. Kryddsósa: 2 dl rjómi 1 tsk. soya 1 msk. saxaður steiktur laukur 1 msk. söxuð steinselja 1 tsk. estragon. Hrærið kjötdeigiö með eggja- rauðu, salti og papriku. Þynnið með rjómanum. Mótið 6 ávöl buff úr kjötinu. Veltið buffinu úr gróft- mulda piparnum og látið liggja með honum í ca. 1/2 tíma svo bragðið hafi tilskilin áhrif. Steikiö við snöggan hita í ca. 1 1 /2 mín. á hvorri hlið. Hellið konjakinu yfir og kveikið í. Látið brenna út. Takið buffið upp og setjið rjómann á pönnuna, einnig soya, lauk og krydd. Látið sjóða í nokkrar mínútur. Setjið buffin í. Berið fram á pönnunni. Berið fram með steiktum kartöflum og grænu salati. 1/2 tsk. basilkum 1 /2 tsk. oregano. 77/ steikingar: 2—3 msk. smjör eða smjörlíki. Skreyting: Sneiddar olívur. Látið brauðmylsnuna blotna í rjómaogsódavatnsblöndu. Bland- ið kjötinu saman við ásamt eggi og kryddi. Látið bíða á köldum stað í 1 klst. Útbúið sósu: Steikið laukinn, án þess að brúna hann. Tómatarnir settir saman við. Saltið og krydd- ið. Sjóðið sósuna í 2i mín. Þynnið með dál. soði, ef þörf gerist. Mótið í buff. Steikið þau fallega brún ca. 3 mín. á hvorri hlið. Setjið á heitt fat. Hellið tómat - sósunni yfir. Skreytið með olívum. Berið fram með soðnum kartöfK um og grænmetissalati. LAMBABUFF MEÐ DILLSÓSU 1/2 kg kindahakk 1 1 /2 tsk. salt 1/2 tsk. pipar 1 /2 tsk. timian 1 eggjarauða 1 dl rjómi, 1 dl vatn 2 msk. brauðmylsna 77/ steikingar: 2—3 msk. smjör eða smjörlíki. Sósa: 2 msk. smjör eða smjörlíki 3 msk. hveiti ca. 4 dl Ijóst kjötsoð 1 /2 dl rjómi 2—3 tsk. edik, sykur, salt dill 1 dós aspas (með toppi). HÁTÍÐABUFF 400 gr nautahakk 100 gr svínahakk 2 egg salt, pipar, hvítlauksduft 1 dl rjómi og 1 dl sódavatn 4 msk. brauðmylsna. Sósa: 1 stór laukur, saxaður 1 dós niðursoðnir tómatar salt, Leggið brauðmylsnuna í bleyti i rjómavatnsblönduna. Hrærið saman salti, pipar, timian og eggjarauðu. Hrærið út með brauð- mylsnuvatninu. Mótið buff. Steik- ið fallega brúnt í feiti í ca. 6—8 mín. Búið til sósu. Kryddið með ediki, salti og sykri og setjið dillið út í ásamt aspanum. Helið sósunni yfir buffið og berið fram með soðnum kartöflum og grænu sal- ati. 4. TBL. VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.