Vikan


Vikan - 27.01.1977, Page 55

Vikan - 27.01.1977, Page 55
Tveggja metra trafill Trefil geta allir prjónað, hversu klaufskir sem þeir annars eru, og það er ágætt að byrja sinn prjónaferil, ef svo má að orði komast, á því að prjóna trefil, jafnvel fleiri en einn. Það er tilvalið að byrja á því að prjóna einn ekki mjög langan, rétt mátulegan við kápuna eða frakkann. Svo þegar þið hafið náð öryggi, þá skuluð þið fá ykkur mjúkt og notalegt garn og prjóna ykkur einn tveggja metra langann. Hafið garnið endi- lega ekki mjög gróft, því trefillinn þarf að vera lipur til hnýtinga, svo megi nota hann á ýmsa vegu, eins og myndirnar sýna. Það er til dæmis mjög sniðugt að geta •••••• JBfy * • IwlW % *•

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.