Vikan


Vikan - 27.01.1977, Side 56

Vikan - 27.01.1977, Side 56
ÍBÚÐIR, HÓTEL OG SMÁHÝSI Í SÉRFLOKKI. Sunna býöur upp á íbúðir, hótel og smáhýsi (bungalow) i sérflokki. Svalir, sundlaugar og góö sólbaðsaöstaöa viö alla gististaöina. Reyndir fararstjórar Sunnu sem unniö hafa sér vinsældir og hylli Sunnufarþega á Kanarleyjum undanfarna vetur. Auk ferða til Gran Canaria býöur Sunna í vetur upp á ferðir til Tenerife, blómaeyjunnar sem margir Sunnufarþegar þekkja frá fyrri árum, en þangaö hóf Sunna páskaferðir 1962. Nýir og eftirsóttir staðir á Gran Canaria boönir (fyrsta sinn á islandi. San Augustin og drauma- og blómastaðurinn Puerto Rico, baðströndin fallega þar sem alltaf er logn og sól. KANARÍEYJAR VETURINN 1976-77. GRAN CANARIA OG TENERIRE Brott- Heim- Lengd Brott- Heim- Lengd Brott- Heim- Lengd farard. komud. ferðar farard. komud. feröar farard. komud. ferðar 16. okt. 6. nóv. 22 dagar 15. jan. 5. febr. 22 dagar 12. mars 19. mars 8 dagar 6. nóv. 27. nóv. 22 dagar 29. jan. 5. febr. 8 dagar 12. mars 2. apríl 22 dagar 27. nóv. 18. des. 22 dagar 29. jan. 19. febr. 22 dagar 19. mars 2. apríl 15 dagar 11. des. 27. des. 17 dagar 5. febr. 19. febr. 15 dagar 19. mars 6. apríl 18 dagar 18. des. 8. jan. 22 dagar 5. febr. 26. febr. 21 dagar 2. april 23. april 22 dagar 27. des. 15. jan. 20 dagar 19. febr. 26. febr. 8 dagar 6. april 17. apríl 12 dagar 8. jan. 15. jan. 8dagar 19. febr. 12. mars 22 dagar 17. apríl 14. maf 28 dagar 8. jan. 29. jan 22 dagar 26. febr. 12. mars 14 dagar 23. apríl 14. maí 22 dagar 15. jan. 29. jan 15 dagar 26. febr. 19. mars 22 dagar FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA Lækjargötu 2 símar 16400 12070 <>

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.