Vikan


Vikan - 03.03.1977, Blaðsíða 10

Vikan - 03.03.1977, Blaðsíða 10
VEGG-OG LOFTKLÆÐNINGAR Grensásvegi 5— P.O.BOX 1085 Slmar 85005 -85004 PÓSTIRIW FÉLAGSFRÆÐINGUR Kæri Póstur! Ég er í 9. bekk og hygg á fram- haldsnám. í hvaða skóla þarf ég að fara, og hvernig er námi og starfi félagsfræðings háttað? Ástúðlegi Póstur, leystu vandann fyrir mig. Hvernig eiga naut og krabbi saman? F.Þ.E. Þaö er nú þaö. Þótt Pósturinn sé náttúr/ega með eindæmum ástúð/egur, þá fellur honum allur ketill í eld, þegar hann fær svona spurningar. Þaö er nefnilega, eins og þú veist, stöðugt verið að hræra i menntamá/unum, og mér heyrist yfir/eitt á nemendum og jafnvel kennurum líka, að enginn viti/engur, hvað snýr upp og hvað niöur. Þetta var svo einfalt fyrir nokkrum árum, þegar mann tóku bara landspróf og stúdentspróf og fóru svo i háskó/anám, eða þá að þeir fóru í gagnfræðapróf og verknám o.s.frv., en nú virðist hægt aö fara óta/ leiðir, taka hliðarhopp og útúrkróka, snúa við og stökkva á milli, og ef þú getur ekki fengiö greinargóðar upplýs- ingar hjá kennurum þínum um þessi má/, þá l/st mér illa á. Eins og er þarftu þó að minnsta kosti að taka stúdentspróf, áður en þú kemst í háskó/anám, sem tekur 3-5 ár, en um starfsmöguleika að námi loknu get ég lítið sagt þér, veitþó, að fé/agsfræðingar eru við kennslu, í blaðamennsku og fleiru. Naut og krabbi eiga ágætlega > saman, ef nautið hefur vit á því að láta krabbann halda, að hann ráöi meiru. VINKONAN OG STRÁKURINN Elsku Póstur! Ég er i svolitlum vandræöum, sem þú getur ef til vill hjálpaö mér úr. Svo er mál með vöxtum, að ég er hrifin af strák, og besta vinkona mín er líka hrifin af honum. Hún hefur verið með honum, en ég ekki, en núna er hann hrifinn af mér og er að reyna við mig. Mér er voða illa við að særa vinkonu mína. En hvort á ég að taka honum eða ekki? Eða hvað get ég gert? Ég vona, góði Póstur, að þú getir hjálpað mér. En hvernig eiga saman nautið (stelpa) og krabbinn (strákur), og meyjan (stelpa) og krabbinn (strákur) og svo stelpur, sem eru meyja og naut? Hvað lestu úr skriftinni, hvað heldurðu, aö ég sé gömul? Og svo þakka ég þér fyrirfram og þakka allt gamalt og gott í Vikunni. Ekki hef ég nú mik/a trú á þvj að þú hafir getað beðið meö aögerðir a/lan tíma, sem líður frá þvi þú skrifar bréfið, þar til nú, að þú sérö það á prenti. Vinnslutími Vikunnar er aldrei innan við 3-4 vikur, og fyrr getur þvi svar ekki birst í Póstinum. Það hlýtur að vera a/ltof/angur tími fyrir unga og ástfangna stúlku. Ég vona, að þú hafir tekið vináttuna fram yfir strákinn, nema svo vel vilji til, að vinkona þin hafi fundið sér annan að Hta hýru auga. Þið eruð einmitt á þeim aldri, að tilfinningarnar eru fljótar að hitna og kó/na og fljótar að finna sér nýjan 'arveg, ef þær eru ekki endurgoldnar. Hins vegar er það ágæt regta að gera sem fæst til að spilla vináttu, sem oftast endist miklum mun lengur en stundarhrifning á hinu kyninu. Öll samböndin, sem þú spyrð um, eiga að geta gengið ágæt/ega. Skriftin bendir til þess, að þú sért fremur hugmyndarík, en megir varast aö /áta skapið hlaupa með þig í gönur. HANN ÞURFTI AÐ STYÐJA SIG Hæ Póstur góður! Hvernig hefuröu það? Ég hef það stórfínt, nema að það var nærri búið að rota mig á laugar- dagskvöldið, og ég er með dúndr- andi hausverk síðan. En svo að ég snúi mér að því, sem mér liggur á hjarta, þá er það þannig, að ég er orðin hrifin af strák, en hann er því miður ári yngri en ég. Ég hef aldrei á ævinni talað við hann, fyrr en á laugardagskvöldið var, en það var bara allt í gamni, og þar að auki var hann svo fullur, að hann þurfti að styðja sig við húsvegg til að komast áfram. Ég veit, að hann er ekki með neinni stelpu, og nú veit 10VIKAN 9. TBL. Ein vongóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.