Vikan


Vikan - 03.03.1977, Blaðsíða 29

Vikan - 03.03.1977, Blaðsíða 29
 Prins Valiant kemur fyrir herráðið. ,,Hvers vegna ert þú ekki að berjast okkur til verndar?''spyr konungurinn. ,,Þú hugsar of mikið um þína hagsmuni. Það gæta fleiri menn þessa virkis, en þeir sem berjast á vígvellinu," svarar Val. „Láttu mig hafa helminginnaf þeim og þá vinn ég brátt." Ajaxos stendur þunglamalega á fætur. ,,Þú heimtaðir að verða foringi þessa hers. Hættu að kvarta og reyndu að vinna bölvaður". i hermannaskálanum hvetur Ajaxos liðin. ,,Þegar lygnir munum við berjast á nýjan leik, en í þetta skipti almennilega, engan aumingjaskap. Et þið berjist ekki, fáið þið ekkert kaup. Beriist eða deyið, en sigrið hundingjar." Þannig var Ajaxos vanur að tala um borð í skipi sínu, en þetta eru málaliðar, öllum óháðir og þeim líkar ekki talsmáti hans. ijipr—s tC- • ^SwiMIIHHIllmli j| || mMm . k i íi f !:b y+i^mmmmmm i UmnóttinakallarValliðsforingjanasaman. „SvolengisemAjaxosdrottnaryfir hinum falska konungi og ráði hans, munum við ekki vinna. En hér er Telamon, hinn sanni ókrýndi konungur, sem mun leiða okkur til sigurs." Telamon gengur í gegnum kastal- ann, sem eitt sinn var honum vel kunnur, og kemur þá augaá Helenu. Þeirri sjón gleymir hann ekki. King F*ature« Syndicate, Inc., 1976. World rights raaarved 3L. VIKAN29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.