Vikan


Vikan - 31.03.1977, Page 2

Vikan - 31.03.1977, Page 2
V'lkan A páskum kauf 13. tbl. 39. árg. 31. mars 1977 GREINAR: 46 ..Fjandinn með fúlan anda fast i lásinn blási”. Um galdrastafi og náttúru þeirra. Halldór Stefánsson skráði. VIÐTÖL: 2 Heimsókn í gróðrarstöðina við Miklatorg. 14 Spjallað við forkólfa ferða- skrifstofanna, sem velja sér og öðrum ferðalög. 20 Lifið hefur leikið svo við mig. Viðtal við Helgu Eldon ballett- dansara. SÖGUR: 19 George. Smásaga eftir Denise Robertson. 24 Eyjadr. Moreaus. Niundi hluti framhaldssögu eftir H.G. Wells. 53 Hættulegur grunur. Sjötti hluti framhaldssögu eftir Zoe Cass. 60 Grái jarlinn. Smásaga eftir önnu Mariu Þórisdóttur. FASTIR ÞÆTTIR: 6 Blái fuglinn. 31 Heilabrot Vikunnar. 33 My ndasögublaðið. 43 Tækni fyrir alla. 44 Á spólunum. Þáttur um kvik- myndir. 54 Stjömuspá 58 Á fleygiferð. 63 í eldhúskróknum. 64 Mig dreymdi. 67 Poppfræðiritið: Joni Mitchell. 70 Eldhús Vikunnar ÝMISLEGT: 4 Páskaskreytingar. 12 Myndasyrpa frá kútmaga- kvöldi Ægis. Við viljum gjarna skreyta eitthvað hjá okkur á páskum og þá he/st með einhverju, sem minnir okkur á lífið, sem a/ls staðar kviknar í kringum okkur á vorin. Viðnotum egg og unga og b/óm, /ik/ega fyrst og fremst b/óm. Páskar — blóm — Alaska. Þetta þrennt hljómar vel saman í mínum eyrum. Það er alltaf gaman aö koma í gróðrarstöðina við Mikla- torg, finna blómailminn og lyktina af blautri moldinni, og þangað lögðum við leið okkar til að kynna okkur, hvað við fengjum helst í blómabúð til páskanna. Það reyndist svolítið torvelt að hafa hendur í hári verslunar- stjórans, Ragnars Petersen, sem var á einlægum þönum að leysa blómlauka út úr tolli. Við hittum nefnilega einmitt á annatímann í sambandi við vorlaukana. En þegar Ragnar náðist, var hann ekki lengi að töfra fram snotran páskavönd og bráðfallega skreyt- ingu á páskaborðið. Ragnar Petersen hefur unnið í Alaska í fjögur ár, og 1. september á síðastliðnu hausti tók hann gróðrarstöðina á leigu og rekur hana nú á eigin spýtur. Hann lærði fíagnar hefur sjö fastráðnar starfsstú/kur, sem vinna á tví- skiptum vöktum frá kl. 9 á morgnana ti/ 10 á kvö/din. Hér sjáum við tvær þeirra, Margréti Árnadóttur og Margréti Kar/s- dóttur. Sannkallaður páskavöndur með páskaliljum og íris, mlmósu, forsythiagreinum og myrthugrein- sitt fag í London, og ég spurði hann, hvort það væri ekki talsvert ólíkt að sýsla með blóm hér heima á íslandi. — Jú, það er allt annað. Blóm eru miklu ódýrari erlendis, og þau eru afskaplega mikið notuð þar við margvísleg tækifæri. Við getum tekið brúðkaup sem dæmi. Þar er það ekki aðeins brúðurin, sem er blómum prýdd, heldur einnig mæðurnar, og kirkjan er blóm- skreytt frá dyrum og inn úr. — Er lítið um það hér, að fólk fái blómaskreytingamenn heim til sín? — Það kemur bara varla fyrir, nema við alveg sérstök tækifæri. Það er einfaldlega of dýrt. Fólk tekur bara skreytingarnar með sér, enda tökum við ekkert sérstaklega fyrir það að raða saman í skreytingar hér á staðnum. Það er ekki hægt að verðleggja þá vinnu. — Er von til þess, að blóm lækki í verði? — Nei, það held ég hreint ekki. Það er afskaplega dýrt að flytja blóm inn í landið, og tollurinn er 100%. Ég hef ekki nokkra trú á, að það breytist. — Hvenær er mesti annatíminn hjá þlómasölum? — Ætli það sé ekki á vorin. Þá er alltgf mikið að gera við sölu blómlaulja, og svo koma ferming- arnar og skólaslitin. Um hásum- arið er heldur rólegra, en með

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.