Vikan


Vikan - 31.03.1977, Qupperneq 4

Vikan - 31.03.1977, Qupperneq 4
Litir páskanna eru gu/ur og grænn, og bióm, egg og guiir kjúklingar eru nauðsyn/egir hiutir, þegar við skreytum fyrir páskana. Og svo/ítið páskaskraut finnst okkur tiiheyra — sérstak/ega, þegar við getum búið það tii sjáif án mikiiiar fyrirhafnar. Páskaskreytingar EGGJABLÓM Á PÁSKABORÐINU Páskaborðið getum við skreytt með skemmtilegri „blómaskreyt- ingu," sem er búin til á einfaldan hátt. Blómknapparnireru venjuleg egg, sem eru soðin í vatni ásamt laukhýði til að fá þennan fína rauðbrúna lit. Blómstöngullinn er gulmáluð spýta, og blómakrans- inn er búinn til úr stálþræði og gulum og hvítum silkipappír. Blómin eru búin til þannig: Klippið silkipappírinn í 10 sm breiðar ræmur, eins og sýnt er á teikningu 1. Sléttið úr ræmunum, og límið saman tvær og tvær, þannig að þið fáið tvöfalda lengd. Leggið tvær þessara samanlímdu ræma ofan á hvor aðra, eina gula og eina hvíta, brjótið saman tvöfalt og klippið 2 sm raufar upp í, eins og sýnt er á teikningu 2, með 1 sm millibili. Vefjið pappírsræmunum utan um ca. 40 sm langan stálþráð, og festið þær með límbandi á hvorum enda. Beygið stálþráðinn, þannig að hann verði egglaga, og festið hann á spýtuna, ca. 2sm neðan við endann (notið töng). Vefjið svo- litlum álpappír efst á spýtuna, og stingið henni inn í harðsoðna eggið. Við höfum valið vorlegan dúk og munnþurrkur úr græn- og hvít köflóttu bómullarefni í stíl við gulan borðbúnaðinn og þessi skemmtilegu „eggjablóm". Munnþurrkurnar og dúkurinn eru prýdd með grænu skábandi, eins og sjá má á mynd. Eggja- hettunum megum við heldur ekki gleyma, en það eru litlar hænur, sem sitja á eggjunum. Klippið t T -T i i i i i i 1 1 ■ í hænurnar út fríhendis, mátið stærðina við eggjabikar með eggi í. Saumið höfuðið, stélið og vængina á röngunni, snúið rétt- unni út og fyllið með svolítilli bómull innan í. Saumið aftur opið á vængjunum (4 stk. á hverja hænu, 2 gul og 2 köflótt) í höndunum. Strauið flísilín á búk- hlutana, saumið saman á röng- unni, takið höfuðið og stélið með í sauminn. Saumið litinn fald að neðan og handsaumið vængina á. legan „vönd," getið þið búið til nokkur einlit og nokkur tvílit egg með því að stinga hvorum enda eggsins í sitt hvort „litarbaðið." Rákirnar renna niður eftir egginu, þegar þið hellið vaxinu yfir, og doppurnar eru settar á með teskeið, eða með logandi kerti. FALLEG BORÐSKREYTING EGG Á STILKUM Þegar páskaeggin eru húðuð með vaxi, fá þau alveg nýtt útlit, og þegar þau eru sett á drykkjarrör í vasa eða skál, verða þau að skemmtilegu borðskrauti. Við skreytinguna getið þið notað kerti, sem eru brædd og vaxið kælt aðeins, áður en þið dýfið eggjun- um, sem búið er að blása innan úr, ofan í. Til þess að fá fjölbreyti- Eggjabikar með litlum periu- blómum og gulum fjöðrum er páskaskraut, sem gaman er að hafa við hvern disk, og það tekur ekki nema augnablik að búa það til. Blómin eru búin til úr litlum búti af pípuhreinsara með kúlu efst. Þessu er síðan stungið í lítinn leirköggul (eða oasis) ásamt gulu fjöðrunum. Stærri vöndurinn er búinn til úr blómapinnum og lökkuðum eplum. Gulu fjaðrirnar eru límdar á stilkana. BLÓM ÚR GJAFABÖNDUM Þennan falleg blómvönd getið þið búið til sjálf. í 6 blóm þarf 2 rúllur af gulu og 1 rúllu af grænu allbreiðu gjafabandi úr stífa glans- andi efninu, 9 granna blómapinna eða stálþræði og 12 þurrkuð blómahöfuð. Hvert blóm er búið til úr 9 12 sm löngum böndum, sem eru heft saman eða fest saman með títuprjóni. í miðjuna eru límd blómahöfuð eða nokkrar perlur. Stönglinum er stungið inn í mitt blómið og límt fast. Blöðin eru búin til úr 12 sm löngum ræmum, sem eru klipptar í þunnar flísar og límdar við stönglana. Blómin eru fest í leir. PÁSKAHÆNA Þessi snotra páskahæna er búin til úr 2 rúllum af stífu glansandi gjafabandi, 2 pappaspjöldum og lítilli skál á fæti. Milli spjaldanna eru límdir bútar af bandi, sem mynda kamb og gogg, sjá fyrirmynd. Augun eru teiknuð eftir 10 kr. peningi og límd á. Klippið rauf í pappann og festið hann á skálarbrúnina. Vængirnir og stél- ið, sem hvorttveggja er búið til úr 15 sm löngu bandi, er límt á með límbandi. 4VIKAN 13. TBL.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.