Vikan


Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 10

Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 10
sólarferðir! 1977 Mallorca Brottfor: ?^ - HÖTEL 01. apríl 2 vikur 22 júli 3 vikur Pax. Magaluf 15. apríl 6 vikur 29. júlí 3 vikur Flamboyan, Magaluf 13. maí 3 víkur 12. ágúst 3 vikur Píaya Marina, llletas 27. maí 2 vikur 19. ágúst 3 vikur ÍBÚOIR. 03. júní 3 vikur 02. september 2 vikur Apolo, Magaluf 10. júní 3 vikur 09. september 3 vikur Le Daulphine. Magalul 24. júní 2 vikur 16. september 3 vikur Acapulco, Santa Ponsa 01. júlí 3 vikur 30 september 2—3 vikur Villa Mar, Palma Nova 08. júlí 3 vikur 07. október Eigin skrifstota 20 dagar i Magaluf Melia, Magaluf <Œ& Úrvals barnavero Brottför: 24. maí 3 vikur Komdu meö til Ibiza Gististaðír: 14. júní 2 vikur Hotel San Diego, San Antonio 28. júní 3 vikur ísl. fararstjórar ibúöarhótel Lido, Figuretas 19. júti 3 vtkur Aóeins Orvalsgisting íbúðarhverliö Penta, San Antonio 09. ágúst 3 vikur Úrvals barnaverö 30. ágúst 3 vikur 20. september 2—3 vikut Júgóslavía Brottlör: 31. mai 21. júní 05. júll 26. júli 16. ágúst 3 vikur 2 vikur 3 vikur 3 vikur 3 vikur Gististaöir: Hotel Grand Palace, Hotel Neptun Hotel Apolo 06. september 3 vikur 27. september 2 vikur Hálft tæði Góð lararstjórn Ötal feröamöguleikar Feneyjar Bled Alparnir o.fl. Ró og friöur FERÐASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipalelíiqsliijsinii sutii 2fiíX)0 u — Ég gat ekki fengið húsbóndann til aö þiggja heimboðið, segir aö launin mín séu ekki svo há, að ég hafi efni á því. hann POSTURDÍN MEGA FRÆNDSYSTKINI GIFTAST? Elsku besti Póstur! Ég hef aldrei skrifað þér áður og vona, að vinkona þín sé ekki svöng. Mig langar til að spyrja þig að svolitlu. 1. Hver er mesta stáliðnaðar- borg Bandaríkjanna? 2. Hvað þarí aö gera til að fá ekki unglingabólur? 3. Af hverju mega börn ekki blóta eins og fullorðnir? 4. Eru til lög fyrir því, að frændsystkini eða eitthvað skylt fólk megi ekki giftast? Verða afkvæmi eitthvað vansköpuð? 5. Hvert er best að fara að loknu barnaskólanámi? (í gagnfræða- skóla?). 6. Hvernig eiga saman (sem hjón) vogarstelpa og tvíburastrák- ur? En vogarstelpa og sporðdreka- strákur? 7. Hvenær má maður fara að sofa hjá? 8. Hvað á ég að gera til að grennast? •' 9. Hvernig er skriftin, og hvað lestu úr henni, og hvað heldur þú, að ég sé gömul? Ein forviða Reyndar ætlaði ég alls ekki aö svara þessu bréfi, þar sem það var nafnlaust, en þar sem bréfið var skemmtilegt, ákvað ég að birta það. Þá er best að byrja að svara þessu ,,svolitla" sem þú spyrð um! 1. Eftir þvi sem Pósturinn best veit, mun Chicago vera mesta stáliðnaöarborg Bandaríkjanna. 2. Það er víst ekkert óbrigðult ráð til að forðast unglingabólur, þær koma hjá sumum og öðrum ekki. 3. Fullorðnir mega bara alls ekki blóta neitt frekar en börn, svo næst þegar þú heyrir einhvem fulloröinn blóta, láttu þá heyra ærlega til þin. 4. Samkvæmt lögum mega systkini ekki giftast né önnur sky/dmenni I beinan legg. Árið 1972 voru einmitt afnumin lög, sem bónnuðu systkinabörnum aö giftast og þá var einnig óheimilt að giftast systkinum foreldra sinna. Síðari liður spurningarinnar er að vísu læknisfræðilegur, og get ég ekki gefið þér algi/t svar við þessari spurningu, en eitt er v/st, að það er talið mjög óæskilegt, að svo náin skyldmenni sem systkini eignist saman barn. 5. Þessari spurningu ertu reynd- ar búin að svara sjálf með þessu. sem er innan sviga. Ef þú ert að spyrja um einhvern sérstakan gagnfræðaskóla, þá er enginn betri en annar, sem ég veit um, farðu bara I þann skó/a, sem er næstur þér. Kennsluefnið er alls staðarþað sama (/ /. og 2. bekk). 6. Vogarstelpu og tvíburastrák er spáð ágætu sambandi, ef þú leggur áherslu á að sýna skilning og hann blíðu. Hins vegar gæti þér þótt sporðdrekastrákurinn of ,,heitur" á köflum. 7. Þú mátt fara að sofa hjé, þegar þú ert orðin nægi/ega þroskuð til að vita hvaö þú ert að gera, og það er sennilega ekki á næstunni hjé þér, ef ég get mér rétt til um aldur þinn. 8. Borðaðu minna af fitandi mat.... 9. Skriftin er sæmileg, og úr henni má lesa mjög mikla forvitni og löngun til aö vita allt. Ég held, að þú sért I mesta lagi svona 10-11 ára. Á MÓTI ÁFENGI Kæri Póstur! Ég ætla að byrja á því að þakka þér fyrir allt gamalt og gott. Ég hef aldrei skrifað þér áður. Þannig er mál með vexti, að ég er hrifin af strák, sem er fjórum árum eldri er ég. Hann er svo feiminn, að hann þarf alltaf að drekka sig fullan til að þora að tala við mig. En hann þorir að tala við systur mína og marga aðra, sem ég þekki, ófullur. En þó hann sé fullur segir hann aldrei neitt merkilegt. Veistu af hverju hann þarf að drekka sig fullan til að þora að tala við mig? Heldurðu að það geti verið að því að hann þolir mig ekki? En ég er algjörlega á móti áfengi. Hvernig fara bogmaður (kvk) og krabbinii (kk) saman? Hvað lestu úr skriftinni, og hvað heldurðu, að ég 10VIKAN13. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.