Vikan


Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 12

Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 12
Tomas Arnason alþingismaður var veislustjóri þetta kvöld. Sveinn Snorrason hæstaréttar lögmaður og Vilhjálmur Hjálmars- son menntamálaráðherra taka til matar sins. V/lhjá/mur var ræðu maður kvöldsins og tókst vel upp að sögn viðstaddra. Hressilega tekið undir í fjöldasöng. Vinstra megin við borðið sjáum við Þóri Skarphéðinsson kaup- mann, Njál Ingjaldsson skrifstofu- stjóra og Júlíus Halldórsson deildarstjóra í Héðni, en á móti þeim eru Guðjón Hólm lögfræð- ingur nær og Konráð Guðmunds son hótelstjóri. Lengst til hægri á myndinni sjáum við svo Jóhannes Jónsson verslunarstjóra, sem sýnilega lætur ekki sitt eftir liggja við sönginn. Fyrsta fimmtudag í mars ár hvert streyma virðulegir og prúðbúnir karlar á kútmagakvöld Lionsklúbbsins Ægis og létta þar pyngju sína verulega í þágu góðs málefnis. Fyrsta kútmagakvöld Ægis var haldið fyrir 17 árum, og var tilgangurinn með því að safna fé til stuðnings barnaheimili vangefinna á Sólheimum í Grímsnesi. Upp frá því hefur stuðningur við Sólheima verið meginverkefni Ægis. Sá stuðningur hefur verið á fleiri vegu en í beinhörðum peningum. Jólaheimsóknir klúbbsins hafa til dæmis verið með meiri háttar viðburðum í lifi barnanna þar, klúbbfélagar hafa farið í gróður- setningaferðir á vorin, málað á staðnum og sitthvað fleira. Kútmagakvöldið gefur af sér vænan skilding, sem rennur óskerturtil Sólheima, og á síðasta kútmagakvöldi söfnuðust til dæmis 1.4 milljór, kr. samkvæmt upplýsingum formannsins, Svavars Gests. Þeir peningar fást ekki eingöngu fyrir aðgöngumiða, enda miðaverð ekki tiltakanlega hátt, heldur láta menn einnig sitt af hendi rakna, þegar á staðinn er \ Við láum þeim ekki þessum herramönnum, þott þeir hafi ekki tima til að brosa til l/ósmyndarans. Logi Guðbr matnum skil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.