Vikan


Vikan - 31.03.1977, Síða 13

Vikan - 31.03.1977, Síða 13
og örlœti komið, meðal annars með því að vera örlátir við happdrættismiða- kaup. Kútmagakvöld Ægis njóta svo mikilla vinsælda, að klúbbfélagar eru löngu hættir að auglýsa þessi kvöld, miðarnir renna út um leið og þeir eru fáanlegir, og færri komast að en vilja. Vikan leit inn á síðasta kútmaga- kvöld Ægis, og árangurinn sjáum við á meðfylgjandi myndum. Ivrn .1/111)11 1 4 <//, lorstjórarnir Grétar Olafsson. st/órna Ijölda- Giiniiiii Asi/mrsson o</ Tómas söng af alkunnum myndarskap. Þrir fastagestir á kútmagakvö/d1' Hal/dórsson forstjóri is/enska á/- Ægis: Asgeir Úlafsson forstjóri félagsins og Ftolf Johansen stór- Brunabótafélags Islands, Ragnar kaupmaður. Þeir hafa atvinnu af þvi að koma öðrum i gott skap, en eru heldur ekkert i vandræðum með að skemmta sjálfum sér, þegar svo ber undir. Þeir Halli (Haraldur Sigurðsson) og Baldvin Jónsson eru báðir félagar 1 Ægi, og Laddi (Þorha/lur Sigurðsson) fær að njóta með þeim hinna glæsilegu og eftirsóttu rétta á kútmaga- kvöldi Ægis. Hlaðborðm voru skemmtilega skreytt og glæsileg á að lita. 13. TBL. VIKAN 13

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.