Vikan


Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 14

Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 14
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Forsíðan á feröabæklingi Ferðafélags is/ands. Hvert skal halda í sumar? Al/t bendir til, aö í ár veröi feröaiög íslendinga meiri en nokkru sinni fyrr, bæöi innanlands og utan. Vikan ieitaöi ti/fó/ks í feröabransanum og baö þaö aö skýra í stuttu máli, hvaö væri helst á döfinni í sumar og hvert þaö myndi fara sjálft, ef tækifæri byöist. Ýmsan fróöleik er aö finna í svörunum og viö vonum, aö lesendur hafi aflestrinum nokkurt gagn, þótt hér sé aðeins stik/að á stóru. SJ. Ferðafélag íslands HORNSTRANDIR Tómas Einarsson, formaður ferðanefndar FÍ, er einn þeirra mörgu, sem ekki hefur komið á Hornstrandir, og þangað stefnir hugur hans. Ferðafélagið efnir til þriggja 9 daga ferða á Hornstrand- ir í júlímánuði í sumar. Flogið er til ísafjarðar, og aðaldvalarstaður veröur í Hornvík. Tómas kveðst best kunnugur á Sprengisandi, en ef um ferð til útlanda vaeri að ræða, þá langaði sig helst til Norðurlanda. 50 ÁRA AFMÆLI F.i._________ Ferðafélagið er fimmtugt á þessu ári. Af því tilefni kemur út afmælisrit með safni greina eftir þjóökunna menn. Efnið er sjálf- valið, en eflaust tengt áhugamál- um Ferðafélagsmanna. í tilefni afmælisins veröur skipulögö gönguferð á Esju með sérstökum hætti, en of snemmt er að segja frekar frá þeirri ferð. ÁHUGAVERÐAR FERÐIR Þegar flett er feröaáætlun ársins, er þar meðal nýjunga flug- ferötil Grímseyjar um sólstööur, 5 daga ferð i júlí: Nýidalur - Arnarfell - Vonarskarö. Þá verður áhuga- verð 9 daga ferö um Lónsöræfin í ágúst og feröin Núpsstaöaskógur - Grænalón - Súlutindar, en hún verður dagana 19.-23. ágúst. Um páskana fer Feröafélagiö i 5 daga ferö f Þórsmörk, nánar tiltekiö dagana 7.-11. apríl. 17 SÆLUHÚS Sæluhús FÍ eru nú 17 talsins, en þar af eru 6 séreign deildanna á norður- og austurlandi. Gistigjald í sæluhúsunum er 350 kr. fyrir félagsmenn og 500 fyrir utan- félagsmenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.