Vikan


Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 21

Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 21
^--------------------^---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- /A7ö v/ð mig Myndirnar hér að neðan voru teknar af Helgu erlendis, þar semhún tókþáttí f/eirien einni feguröar- samkeppni. fyrirsætustörf, var það ekki? — Jú. Mér var boðin vinna við sýningarstörf í Nigaragúa. Einnig fékk ég tilboð um fyrirsætustörf í París, en ég lagði ekki í að fara þangað af ótta við að missa þá algjörlega af ballettinum. Ég dvaldi því í mánuð í Nigaragúa og gekk mjög vel þar. Fékk vel borgað og þess háttar. Síðan fór ég til New York og var þá á báðum áttum um, hvort ég ætti að halda störfum mínum áfram eða fara heim. Loks ákvað ég að vera um kyrrt, en fljótlega komst ég að því, að ég yrði að velja á milli ballettsins og fyrirsætustarfanna. Það var _ eiginlega ómögulegt að samræma þettatvennt. Þaðyarðúr, aðég lagði leið mína til Los Angeles og dvaldi þar í átta mánuði. — Hvað hafðirðu fyrir stafni þar? — Ég fékk vinnu þar á heilsuræktarstofu, sem varætluð öldruðum konum. Jafnframt stundaði ég fyrirsætustörf. j Los Angeles komst ég líka í modern-ballett og hafði mjög gaman af. — Og þarna lentirðu svo i kvikmynd? — Já. Það gerðist þannig, að ég var á gangi með vini mínum í Beverly Hills, en þessi vinur minn er mikið í þeirri starfsemi, sem þarna fer fram. Þá mættum við skyndilega Howard Coudes og Elliott Gould. Vinur minn þekkti þá ogsagði: „Hvernig líst þér á þessa Howard? Áttu ekki eitthvert hlutverk handa henni?" Ég stóð þarna bara eins og álfur út úr hól og vissi ekki, hvaðan á mig stóð veðrið, en Howard sagðist skyldi athuga málið. Nokkrum dögum seinna var svo hringt í mig og ég beðin að koma í reynsluupptöku í Paramount-stúdíóið. Sú upptaka tókst vel, og ég fékk strax hlutverk í kvikmynd, sem þá var í undirbúningi. Hlutverkið, sem ég fékk, var bara nokkuð stórt, en í myndinni léku m.a.: Telly Savalas, James Caan og David Cole. En ég vil ekki segja neitt meira um þetta. Það kemur allt í Ijós á sínum tíma. — Hefurðu áhuga á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.