Vikan


Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 37

Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 37
 Þeir fara lengra upp með ánni og Telemon sendir menn sína yfir á umráðasvæði Kasovs. Það eru aðallega verðir og verkamenn ( þessum hópi, en veifandi vopnum líta þeir uggvænlega út. Vígvöllurinn er rannsakaður. ,,Hann er nógu þurr orðinn," segir Telemon konungur. ,,Í dögun munum við berjast hér." Síðan snýr hann til borgarinnar, en þar hefur verið smíuð flotbrú á meðan stormurinn gekk yfir. Hann hafði búist við hörðum bardaga á brúnni, sem aðskilur ríkin tvö, en herdeildirnar undir forystu Prins Valiants bíða í nokkurri fjarlægð svo að hann sendir riddara sína yfir þegar í stað. Lúðrar eru þeyttir, hliðin opnast og Kasov konungur geysist fram í broddi fylkingarinnar. Hann er ákveðinn í því að sýna þessum upprifna Telemoni hvað stríð er í raun og veru. © Bun's Eins og allir miklir herforingjar er Kasov fljótur að taka ákvarðanir. Hann tekur það ráð að flýja sem skjótast inn fyrir borgarhliðin. Næst: Sá sem tapar. Áður en þeir geta skipulagt fylkinguna eru riddarar Vals komnir að brúarsporðinum. Eftir harðan bardaga er brúin á hans valdi. Kasov hafði reynt að gefa mönnum sínum skipanir yfir ána, en þegar hann heyrir í lúðrum hersveita Telemons, beinist athygli hans að þeim, þar sem þær stefna til hans á bökkum árinnar hans megin. _________________________________•Z.QhH © King Features Syndicate, Inc., 1976. World rights reserved. i*;-. i . . * L--J- - -1 — . l _^1 _ — í iiaH Æ I '1 c* r 1! * i" M R' -• —* f_ f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.