Vikan


Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 42

Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 42
Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neöan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu I sama umslagi, en miöana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. ^^______________________________________-—- ^^^ KROSSGÁTA ' ' FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verölaun 1500. Lausnaroröiö: Sendandi: X-----—-------7—7=H KROSSGATA FYRIR BÖRN 1. verölaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verðlaun 1000. Lausnaroröiö: Sendandi: ^ LAUSN NR.20 1x2 1. verðlaun 5000 2. verðlaun3000 3. verðlaun2000 SENDANDI: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verð/aun fyrir lausnir é gátum nr. 15: VERÐLAUN FYfí/R KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 kr., hlaut Kristín Arnórsdóttir Ránargötu 7, Reykjavík. 2. verðlaun, 1500 kr., hlaut Ágústa Anna Valdimarsdóttir, Eyrarlóni, Stokkseyri. 3. verðlaun, 1500 kr., hlaut Árný Runólfsdóttir, Áshlíð 15, Akureyri. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verðlaun, 2000 kr., hlaut Guðrún Hafliðadóttir, Heyrnleysingja- skólanum, Reykjavík. 2. verðlaun, 1000 kr., hlaut Kristín Geirsdóttir, Eskifirði. 3. verðlaun, 1000 kr., hlaut Kristín Guðjónsdóttir, Hlíðarbraut 2, Blönduósi. VERÐLAUN FYRIR 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 kr., hlaut Sigríður Parmesdóttir, Hallbjarnarstöðum, Tjörnesi, S. þingeyjarsýslu. 2. verðlaun, 3000 kr., hlaut Sigríður María Guðjónsdóttir, Laugateigi 4, Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 kr., hlaut Sigurveig G. Buch, Einarsstöðum, Húsavík. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Rétt er að geta þess, að spilið kom fyrir í stórri tvímenningskeppni og aöeins einn vann spilið. Flestir spiluðu þannig, að þeir drápu útspiliö með ás. Tóku tvo hæstu í tígli, og trompuðu tígul. Svínuðu síðan spaða, en töpuðu spilinu, þegar austur átti kóng fjórða í spaöa og þrjá tígla. Vestur innkomu á lauf. Aðrir gáfii laufagosa, en þá var skipt yfir í tromp. Enn aðrirspiluðu hjartaáttu í öðrum slag, en það gagnaði heldur ekki. Spilið vannst með því að drepa á laufaás. Spila þremur hæstu í tígli, laufi kastað úr blindum á 3ja tígulinn, og aftur laufi á þann fjórða. Lauf síðar trompað í blindum. Þrír slagir gefnir. Á tígul, hjarta og einn á tromp. LAUSN Á SKÁKÞRAUT 24.... Bxh4!l - 25. gxh4 Hf3M - 26. Re3 Hg3 4- 27. Kh1 Hf2! og hvítur gafst upp. LAUSN Á MYNDAGÁTU FATf Etl^OHEfí 'ÓLLU ÍLLT______ LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" 42VIKAN 13. TBL. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.