Vikan


Vikan - 31.03.1977, Side 42

Vikan - 31.03.1977, Side 42
Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu I sama umslagi, en miöana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verölaun 1500. Lausnarorðiö: Sendandi: X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verölaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verölaun 1000. —I Lausnaroröiö: Sendandi: X- LAUSN NR.20 7. verð/aun 5000 2. verð/aun3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: 10 11 12 13 1x2 VERÐLAUNAHAFAR Eftirta/dir hlutu verð/aun fyrir iausnir á gátum nr. 15: VERÐLAUN FYRiR KROSSGÁTU FYRiR FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 kr., hlaut Kristín Arnórsdóttir Ránargötu 7, Reykjavík. 2. verðlaun, 1500 kr., hlaut Ágústa Anna Valdimarsdóttir, Eyrarlóni, Stokkseyri. 3. verðlaun, 1500 kr., hlaut Árný Runólfsdóttir, Áshlíð 15, Akureyri. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verðlaun, 2000 kr., hlaut Guðrún Hafliðadóttir, Heyrnleysingja- skólanum, Reykjavík. 2. verðlaun, 1000 kr., hlaut Kristín Geirsdóttir, Eskifirði. 3. verðlaun, 1000 kr., hlaut Kristín Guðjónsdóttir, Hlíðarbraut 2, Blönduósi. VERÐLAUN FYR/R 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 kr., hlaut Sigríður Parmesdóttir, Hallbjarnarstöðum, Tjörnesi, S. þingeyjarsýslu. 2. verðlaun, 3000 kr., hlaut Sigríður María Guðjónsdóttir, Laugateigi 4, Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 kr., hlaut Sigurveig G. Buch, Einarsstöðum, Húsavík. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Rétt er að geta þess, að spilið kom fyrir í stórri tvimenningskeppni og aðeins einn vann spilið. Flestir spiluðu þannig, að þeir drápu útspilið með ás. Tóku tvo hæstu í tígli, og trompuðu tígul. Svínuðu síðan spaða, en töpuðu spilinu, þegar austur átti kóng fjórða í spaða og þrjá tígla. Vestur innkomu á lauf. Aðrir gáfu laufagosa, en þá var skipt yfir í tromp. Enn aðrirspiluðu hjartaáttu í öðrum slag, en það gagnaði heldur ekki. Spilið vannst með því að drepa á laufaás. Spila þremur hæstu í tígli, laufi kastað úr blindum á 3ja tígulinn, og aftur laufi á þann fjórða. Lauf síðar trompað í blindum. Þrír slagir gefnir. Á tígul, hjarta og einn á tromp. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 24.... Bxh4l! - 25. gxh4 Hf3M - 26. Re3 Hg3 + 27. Kh1 Hf2! og hvítur gafst upp. LAUSNÁMYNDAGÁTU FaTT ER-SJq QLLU íllt_ LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" i 42VIKAN 13. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.