Vikan


Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 43

Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 43
Risastórt stálstykki, fljótandi land eða eyja, byggt úr er smíðað af skipastáli. Það er erfitt að finna orð, sem lýsa rétt olíuskipinu Batillusi, sem er hið staersta í heimi. Það franska fyrirtækinu Chantier de 550.000 tonn. Spurningin er sú, hvort frakkar hafi l'Atlantique í St. Nazaire og mun sigla undir frönsku gert rétt. Olíulindir jaröarinnar endast vart nema í flaggi. Batillus er fyrsta skip í heimi, sem vegur yfir 15-20 ár, en ef til vill má þá nota Batillus til einhverra annarra flutninga. SANTA MARÍA: 24 METRA LANGT S/S GLUCKAUT: 91 METRA LANGT Farkostir á höfum úti verða sífellt stærri. Flaggskip olíuskip nútimans, gufuskipið Glúckaut, var smíðað í vegar 414 metrar á lengd og 63 metra breitt. Þilfarið Kólumbusar, Santa María, sem sigldi til Ameríku Englandi fyrir þýskt fyrirtæki laust fyrir 1880. Það var er á stærð við fjóra fótboltavelli, sem lægju hver við árið 1492, var aðeins 24 metrar á lengd. Fyrsta 91 metri á lengd og 11 metra breitt. Batillus er hins annars hlið. I rauninni getur Batillus ekki siglt á hvaða siglinga- leiðum sem er, þvi að djúprista skipsins er 28,5 metrar. Eitt óhapp gæti því valdið stærsta olíu- mengunarslysi sögunnar. Texti: Anders Palm. Teikn.: Sune Envall. Það er erfitt að gera sér grein fyrir hinni gífurlegu þyngd Batillusar, sem er 550.000 tonn. Það samsvarar þyngd 5500 skriðdreka, eða hálfrar milljónar smábila. Batillus vegur þannig jafnmikið og 10 skip á stærð við Bismark. Fyrir 1850 var fariö að smíða hin frægu ensku risa- skip ,,Great Eastern." Þau voru 211 metrar á lengd. i dag höfum við Batillus, sem er 414 metra langt. Verða þá kjarnorkuknúin risaskip framtíðarinnar ef til vill 600 metra löng? 414 m frá stefni til skats Hinu gríðarstóra olíuskipi „Batillusi" hefur verið hleypt af stokkunum í Frakklandi. Það vegur 550.000 tonn og er því tvímælalaust stærsti farkostur sinnar tegundar í heiminum. S/S GREAT EASTERN: 211 M M/S BATILLUS: 414 M ÁRIÐ 2000: 600 METRA LANGT SKIP?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.