Vikan


Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 46

Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 46
w m •í m w/ -IIC Jut tcx t sti Jyhh v _jt_D,cr < jee.Hf m,tml Xnc Margt hefur verið skrifað um galdrastafi og galdramenn fyrr á tímum og enn meira skrafað. Menn, sem vissu lengra nefi sfnu, voru oft orðaðir við galdra og allskyns fjölkynngi. Var það aö vonum að þeirrar tföar hætti, þar sem tröll bjuggu f fjöllum og álfar og huldufólk í klettum og hólum, enda eru huldufólkssögur næstum óþrjótandi. Upp- fræðslu almennings var svo þröngur stakkur skorinn, að ekki var á færi annarra en lærdómsmanna að fást við hin æðri vfsindi. Þó gluggaði alþýöan mjög í galdur, enda fyrirmyndir ekki af lakara taginu úr fornum sögum, og margur hefur eflaust öfundað Sæmund prest í Odda fyrir kunnáttu sfna i meðferð púka og snilli gagnvart kölska sjálfum. Yfirleitt eiga slíkar þjóðsögur sam- merkt í því, að hið illa verður að lúta í lægra haldi fyrir ráökænsku mannsins í bland við guðsorð. Hinar fornu galdrasögur höföu á sér allt annan blæ en síðari tíma sagnir. Einatt voru þær blandnar kímni og frekar meinlausar, sýnilega sprottnar af aðdáun á visku og lærdómi. Þetta átti þó eftir að breytast til hins verra á miðöldum, og á 17. öld var svo komið, að nærri stappaði múgsefjun, og var það ekkert séríslenskt fyrirbrigði. Hér verður þó eingöngu aö því vikið. Fábreytni og fátækt var ríkjandi, drepsóttir, eldgos og harðindi gerðu lífið nær ó^bærilegt, Um galdrastafi og náttúruþeirra „Fjandinn meðfúlak fastí lásinn blási" Halldór Stefánsson tók saman. 46VIKAN 13. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.