Vikan


Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 50

Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 50
einhver sefur á þeim dreymir hann það sem hann vill, þegar sólin er lægst á lofti." XVIII. Svefnþorn: „Þessa stafi skal rista á eik og leggja undir höfuð þess sem sofa á, þá mun sá ekki geta vaknaö fyrr en táknið hefur ýerið fjarlægt." Sbr. Þjóðsögur I, 449. XIX. ,,Gegn svefnleysi og slæmum draum- um, Ristu stafi þessa með seguljárni á surtarbrand." X)f: Drottningarsignet. „Það ver mann fyrir öllum draugum." XXI. Himinsbarnahjálmur. „Hann er vörn gegn öllu óhreinu úr lofti og láöi. Hann er tekinn rétt ðftir Snorra." XXII. Gimsteinn Jónasar. „Hann er gegn göldrum, kominn frá Ekvator eigi hann nothæfur aö vera. Þennan staf notaði Þorvaldur í Sökku (óþekktur galdramaður, Sakka er býli í Svarfaðardal), þegar hann höndlaði anda sólarinnar. Hann sat sjálfur á kirkjuportinu, en andinn komst ekki nær en 800 faðma yfir jörð vegna stærðar sinnar, og því olli máttur táknsins, að Þorvald sakaði ekki, þegar jarðskjálfti átti sér stað og andinn fjarlægðist. Þessa er hvergi rétt getið nema í formála eftir Snorra á grískri tungu." XXIII. Til varnar tófubiti: „Ristu staf þennan í eik og komdu honum fyrir yfir bæjardyr- unum." XXIV. „Gegn heimakomu. Ristu nafn hennar með hníf á eikarfjöl þar sem þetta er: heimakoma og meinakoma. Sprettu upp sári þar sem verkurinn er og ritaðu táknin með blóði því er út kemur og leggðu þau við." XXV. Lukkustafir. „Sá sem þessa stafi á henda engin óhöpp hvorki á sjó eða landi." XXVI. Salómons innsigli. „Það ber maöur sér til halds og trausts." XXVII. Davíðs innsigli. „Það bermaðurásér gegn illum öndum." irska skriftin þýðir Jesus Christus, rúnirnar þýða Amen. L.H. eru upphafsstafir í Jesus Christus. XXVIII. og XIX. Róðukross: „Innsigli Ólafs konungs helga, sem maður ber á sér til verndar." XXX. og XXXI. Vegvísir: „Sá sem hefur þessa stafi með sér villist ekki í roki né vonsku veðrum þótt hann ferðist um ókunna slóð." XXXII. „Sé þetta tákn borið á sér er það vörn gegn öllum göldrun." Það verður ekki séð hvað „itts" þýðir. XXXIII. Sáttgjafar: Ef einhver ber haturshug til þín, þá skrifaðu þennan staf á pergament og legðu hann undir höfuð hans án þess að hann viti." XXXIV. Herslustafir: „Berðu þessa stafi við brjóst þér til að efla kjark þinn." XXXV. „Hafðu þessa stafi í hægri hendi til varnar ótta við galdra." XXXVI. Astros: „Varnarstafur sá, sem nú kemur, heitir Astros. Hann er vörn gegn öllum rúnum og ristum hverrar tegundar sem er, og fyrir augu kunna að bera." „Eftir Snorra." XXXVII. „Hafðu staf þennan á kálfsskinni við brjóst þér, þegar þú vilt koma sendingu aftur til þess, er þér hefur sent. „Hér er án efa átt við draugasendingar eða uppvakninga. XXXVIII. „Svo þér verði ekki til vansa virt, það sem þig hefur hent: Markaðu staf þennan með baugfingri hægri handar úr hráka þínum á ennið." XXXIX. „Gegn fyrirboða þegar þú ert á ferð í myrkri:,,Ristu staf þennan á hríseik (óvíst, hér er átt við einhvers konar trjátegund) og berðu hann undir vinstri handlegg. XL. Varnarstafur Valdemars: „Hann eykur á hylli og hamingju allra þeirra, sem meðhöndla hann vel. Hann hefur hingað borist frá Þýskalandi og er einn besti stafur fyrri tíma. Hann á ekki að rista eða skrifa, en þegar einhver ætlar eitthvað illt að aðhafast, á að merkja hann á himnu hænueggs með skarkolaþarmi og koma honum fyrir í höfuðfati mannsins." XLI . Óttastafur;: „Ristu staf þennan á eikarspjald og kastaðu því fyrir fætur óvinar þíns til að hræða hann." XLII. „Ef einhver er i illu skapi: Ristu staf þennan á blý og stingdu honum á krossi í klæði þess." XLIII. Dreprún: „Viljir þú koma fyrir grip óvinar þíns;þá legðu þennan staf í hesthúsið." Hér er aðeins gefin leiðbeining um hvernig hægt er að drepa hest með dreprún, en gripur getur einnig táknað kú, nautgripur. Tel að hér sé átt við búfénað allan. H.S. XLIV. Feingur: „Viljir þú að stúlka verði 50VIKAN 13. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.