Vikan


Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 53

Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 53
Æ f I* 8Œ/TI1 ^HE RKISjElBÉSaÉwwKi^w* Hið eina rétta, sem ég gæti gert eins og nú var ástatt, var að hringja í Randal og biðja hann um að koma og sjá hvað hafði gerst. Allt í einu sótti að mér óvenjuleg þreytutil- finning og ég reis á faetur og fór aftur inn í herbergið. Enn á ný varð ég yfir mig spennt. Á meðan ég hafði verið úti á svölunum hafði miða verið ýtt undir hurðina. Ef mig vantaði sannanir fyrir því, að faðir minn hefði verið myrtur, þá var hún þarna komin. Á miðanum voru aðeins tvö orð skrifuð með prentstöfum. Þar stóð: „Yfirgefðu Gozo." HÆTTU' LEGUR GRUNUR EFTIR ZOE CASS Eftir öllum ummerkjum að dæma hafði hinn óboðni gestur leitað að einhverju undir dýnunni. Hins vegar átti ég ekkert í fórum mínum, sem vakið gæti áhuga þjófs. Ringluð og þykkjuþung í senn byrjaði ég að taka til í herberginu, þannig að þar liti sæmilega út. En svo varð ég að flýta mér til Marsalfornflóa, þar sem ég hafði mælt mér mót við Rapa lögreglu- foringja kl. tíu. Ég ætlaði að taka miðann með mér og sýna honum hann. Mér til mikils léttis rakst ég ekki á Randal, þegar ég yfirgaf hótelið. Sá möguleiki var fyrir hendi, að hann vissi meira um leitina í heerberginu en ég. Er ég kom til Marsalfornflóa lagði ég bílnum fyrir framan lögreglustöðina. Ekki langt undan kom ég auga á bifreið og ég stóð eins og límd við gangstéttina. Þetta var hinn gamli MG-bill föður míns. Ég hallaði mér upp að bilnum minum og vonaði að enginn, sem ég þekkti, kæmi auga á mig fyrr en ég væri búin að jafna mig. En svo fann ég að hönd var lögð á öxl mér og ég hrökk í kút. Ég leit upp og þama mætti mér vingjarn- legt augnaráð Rapa lögreglufor- ingja. Ég fór með vísifingurinn inn fyrir sólgleraugun og þurrkaði i burtu tár um leið og ég sagði: 13. TBL VIKAN53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.