Vikan


Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 54

Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 54
STJÖRMJSPÁ llrtílurinn 21.min 20.apríl Barátta, sem þú stendur í, getur haft slæmar afleiðingar, ef þú nærð ekki yfirhöndinni. Smá- ástarævintýri, sem þú áttir endur fyrir löngu, gæti blossað upp á ný. Krabbinn 22.juiií 2.1.júlí Vinur, sem þú hefur ekki séð óralengi, skýtur skyndilega upp kollinum og bið- ur þig einkennilegrar bónar. Vísaðu hon- um ekki á bug, þú munt fá þennan greiða endurgoldinn. Voftin 24.scpl. 2.Vnki. Þú verður óhjá- kvæmilega að sinna hvimleiðum skyld- um. Reyndu að nota frítíma þinn til að heimsækja góðan vin, sem þú hefur vanrækt lengi. Slvinfjcilin 22.dcs. - 20.jan. Bréf, sem þér berst, mun færa þér mikla gleði. Reyndu að ljúka verkefni, sem þú hefur dregið að sinna. Happatala er 12. Viulirt 2l.npríl 2l.mai Ennþá hefurðu ekki eygt þá lausn, sem hentar þér best, en ef þú fylgist vel með, hvað samstarfsmenn þínir hafa til mal- anna að leggja, gæti ræst úr hjá þér. Tvíburarnir 22.maí -2l.júní Hlutir heimavið geta gert þér lífið afskap- lega hvimleitt. Reyndu að sýna eldri persónu þolinmæði. Taktu ekki stór- ákvarðanir varðandi framtíðina að svo komnu máli. Ljónið 21. jii11 24. ,ii|úM Fjármálin eru í hættu hjá þér, ef þú varar þig ekki. Eyddu ekki of miklu í góðgerðarstarfsemi. Eitthvað óvænt mun henda þig á sunnu- dag. llcj | ni 24.á£úsl 23.si.pl. Ættingi, sem hefur dvalist erlendis um langt skeið, mun koma á heimili þitt, og færir það þér mikla gleði. Þú munt eignast nýjan, lang- þráðan hlut. SporAdrckinn 24.okl. :!.*.nóv. Persóna, nokkru yngri en þú, gerir þig að trúnaðarmanni sínum í máli, sem varðar hana mjög miklu. Reyndu að hjálpa henni eftir fremsta megni. Kogmaourinn 24.nói. 21.dcs. Þú munt hitta gaml- an vin, sem hefur verið þér ofarlega í huga lengi. Endur- fundirnir verða ekki eins og þú bjóst við, en láttu ekki hug- fallast. Vatnsbcrinn 2l.jan. W.fcbr. Fiskarnir20.fcbr.2O.mars Hlutur, sem þú tald- ir þig ekki geta eignast næstu árin, mun skyndilega verða þín eign. Farðu gætilega í um- ferðinni. Gestur, sem þú færð á laugardag, mun valda þér mikilli gremju. Vertu samt kurteis og láttu ekki á neinu bera. Þér munu berast óvænt skilaboð. „Fyrirgefðu, en ég átti ekki von a því að sja..að sjá þennan bíl." ,, Við skulum fá okkur kaffisopa," sagði Rapa og leiddi mig inn á lögreglustöðina og þar inn í mannlausa skrifstofu. Þvi næst yfirgaf hann mig, sennilega til þess að sækja kaffi, en einnig, að ég held, af nærgætni. Þegar hann kom aftur var ég búin að jafna mig það mikið, að ég var reiðubúin að svara spurningum. En hann lagði enga fyrir mig, sagði einungis:,,Bíl föður þíns hafði verið lagt nalægt höfninni við Xlendiflóa. Hann hlýtur að hafa siglt í kringum eyjuna og síðan lagt bátnum við festar hjá Ramla. Mér fannst það hyggilegast að taka bílinn í okkar umsjá. Ég minntist raunar á það við þig, að við værum með hann og nú höfum við lokið við að rannsaka hann." Komið var með sterkt kaffi, og mér leið betur eftir að hafa drukkið einn bolla. „Hvers vegna hefur rannsóknin tekið svona langan tíma?" spurði ég. „Við þurftum að taka bilinn í sundur. En hafðu engar áhyggjur, við höfum ágæta bilaviðgerðar- menn í okkar þjónustu." „Af hverju voruð þið að leita?" Rapa yppti öxlum; „Við vitum það eiginlega ekki, ungfrú Prescott. „Kannski eiturlyfjum?" sagði ég þreytulega. „Hversvegna heldurðu það?" „Eru það ekki alltaf eiturlyf nú til dags? Gefa þau ekki mest í aðra hönd og er ekki auðvelt að fela þau í bifreið?" „Heldurðu að faðir þinn hafi verið flæktur i eiturlyfjasmygl?" spurði lögregluforinginn. „Ég efast um, að faðir minn hafi smyglað nokkru um ævina, svaraði ég beisklega. „Ég býst heldur ekki við því," sagði Raspa. „En hvers vegna þa allt þetta umstang?" „O, einungis venjubundin leit," svaraði hann og yppti enn á ný öxlum. „Það hlýtur að vera fremur ovenjulegt að taka heilan bíl meira eða minna i sundur." „Ekki endilega. Smygl er ávallt vandamál á svona eyju." „Já, en þú sagðist ekki halda að faðir minn hafi verið smyglari." HANS PETERSEN HF Kod.kl KmUkl Kod.kl Kodakl 54VIKAN 13. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.