Vikan


Vikan - 11.01.1979, Blaðsíða 54

Vikan - 11.01.1979, Blaðsíða 54
Það er alls ekki sama hvernig þú drekkur úr vatnsglasi. Þessi maður hefur mikla æfingu í því og óneitanlega verkar hann ábúðarmeiri en flestir aðrir við þá athöfn. Hann heitir Ólaftur Jóhannesson og er: 1 Dómsmálaráðherra X Forsætisráðherra 2 Fjármálaráðherra. Ein nýútkominna bóka er eftir Jón Eiríksson og hún ber nafnið Rabbað við Lagga. Hver var þessi laggi?: 1 Skipsfélagi X Afabróðir 2 Skipið Lagarfoss Konurnar tvær, sem deildu um Kjarvalsstaði um daginn, fóru aftur í hár saman. Nú snerist deilan um: 1 Sorphirðingargjald X Skemmtanaskatt 2 Sumarleyfi þvottakvenna Lyfjabúðin Iðunn átti nýlega merkisafmæli. Hún varð: 1 50ára X lOOára 2 20ára. Bók eftir Sven Wernström í þýðingu Þórarins Eldjárn olli miklu fjaðrafoki hjá nokkrum af andans mönnum þjóðarinnar. Það var bókin: 1 Meistari Jakob X FélagiJesús 2 Frelsari Friðrik Málsháttur hljóðar svo: Eftir útlendri þjóð apar.. 1 Höfðinginn X Gikkurinn 2 Hálfvitinn Söngflokkurinn Randver sendi frá sér hljómplötu fyrir skömmu, sem ber nafnið: 1 Það stendur mikið til X Allt í steik 2 Ferlegt fjaðrafok 8 ísraelsmenn misstu mikilhæfan þjóðarleiðtoga á dögunum. Það var Golda Meir, fyrrum: 1 Dómsmálaráðherra X Forsætisráðherra 2 Fjármálaráðherra. Þessi ungi fótboltamaður hefur verið mikið í fréttum vegna atvinnusamnings við belgíska félagið La Louviere. Hann heitir: Teitur Þórðarson X Þorsteinn Bjarnason 2 Janus Guðlaugsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.