Vikan


Vikan - 11.01.1979, Blaðsíða 58

Vikan - 11.01.1979, Blaðsíða 58
Ertu að leita að hlutum til að flytja inrti Þótt vöruval í íslenskum verslunum sé mikið og gott, þá er enn meira til úti í hinum stóra heimi. Þar er bókstaflega hægt að fá allt. Við gefum hér með ungum og óráðnum innflytjendum nokkrar hugmyndir um hvað þeir geta tekið sér fyrir hendur á nýbyrjuðu ári, — alla vega höfum við ekki séð þessa hluti í verslunum hérlendis. finnst tíminn of langur að líða. Hentug fyrir skrifstofur og aðra vinnustaði. Manneskjulegar hjólbömr, sem draga úr atvinnuleysi á erfiðum tímum. Kvefkrani. Einstaklega hentugur fyrir íslenska veðráttu, og raunar undar- legt að hann skuli ekki hafa verið á markaðnum frá upphafi byggðar í landinu. Sjónvarp fyrir trimmara og aðra fömmenn. Nú ætti þjóðin að geta sameinað tvö aðal áhugamál sín á einni og sömu stundinni, útivem og sjónvarpsgláp. Einnig hentugt á kvöld- göngum. VINNINGSHAFAR ÍJÓLAGETRAUN VIKUNNAR 1978 Að venju barst mikill fjöldi lausna í jólagetraun Vikunnar, og ritstjórnin sendir öllum þátttakendum bestu kveðjur og þökk fyrir þátttökuna. Sum umslögin voru fagurlega skreytt, og margir sendu okkur jólakveðjur og jafnvel brandara í kaupbæti. Við fengum hann Palla vin okkar, sem heitir raunar fullu nafni Agnar Páll Ómarsson, til að draga út nöfn vinningshafanna 100, sem allir hafa vonandi fengið plötur við sitt hæfi. Sigurður, Gunnar og Birkir, Marbœli. Seyluhreppi, Skagafirði. Bjarni Jónasson, yngri, Blörtdudals- hólum. A Hún. Haukur Arnarson, Skólagerði 62. Kópavogi. Halldóra Auður Guðmundsdóttir, Gyðufelli 2. Rvk. Björk Kristjánsdóttir, Túngötu 18. Patreksfirði. Unnar Þór Guðmundsson, Hamraborg 22. Kópavogi. Guðmunda Ingimundardóttir, Reynimel 84. 107 Reykjavík. Rannveig Laxdal, Dúfnahólum 4. Rvk. Vilma Jónsdóttir, Vorsabæ 2. Rvk. Hómfriður Jóhannesdóttir, Viðimel 19. , Rvk. Sigríður Ólafsdóttir, Hjallabrekku 12. Kópavogi. Magnús Guðjónsson, Hafnarbraut 13. Hólmavík. Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir, Hafnar- stræti 2. Isafirði. Unnur Óskarsdóttir Norðurgarði 6. Hvolsvelli. Hanna Gunnur Sveinsdóttir, Hrisalundi 16. Akureyri. Ómar Björn Stefánsson, Höfðavegi 30. Vestmannaeyjum. IngaÓsk Jónsdóttir, Háteigi 3. Akranesi. Anna Ingileif Erlendsdóttir, Birkivöllum 30. Selfossi. Erla Björg Rúnarsdóttir, Þrúðvangi 10. 220 Hafnarfirði. Steinþór og Guðjón Einarssynir, Sæbergi. Stokkseyri. Ragnheiður Ólafsdóttir, Túngötu 22. ísafirði. Ingibjörg Þorbjörnsdóttir, Mýrarbraut 7. Blönduósi. Pétur Már Guðjónsson, Skarðshlið 24 G. Akureyri. Heiðveig Maren Jónsdóttir, Hagatúni 13. Höfn í Hornafirði. Edda Ýr Guðnadóttir, Suðurbraut I. Kópavogi. Kolbrún Lilja Þráinsdóttir, Háaleitis- braut 97. Rvk. Jóhanna S. Thorarensen, 522 Gjögri. Strandasýslu. Baldvin Svavar Guðlaugsson, Lauf- ásvegi 2. Höfn. Hornajirði. Kristin og Haraldur Jónsbörn, Garðavík I. Borgarnesi. Ásgeir Magnússon, Bústaðaregi 97. Reykjavik. Rúnar Ragnarsson, Hjallavegi 9. Ytri- Njarðvík. Ágústa Pálsdóttir, Eyrargötu 29, Siglufirði. Kristin Þóra Sverrisdóttir, Álftahólum 6. 109 Reykjavik. Geir Ólafsson, Rjúpufelli 27. Reykjavik. Emil Magnússon, Hátúni 8. Vestmannaeyjum. Alma Björk Hjartardóttir, Iðufelli 8. Reykjavik. Kristján Jónasson, Fornuströnd 2. Seltjarnarnesi. Karfa til að stytta leiktíma í leiðinlegum körfubolta- leik. íþróttaþáttur Sjónvarpsins ætti að festa kaup á tveimur slikum. SSVikan Z. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.