Vikan


Vikan - 18.01.1979, Blaðsíða 11

Vikan - 18.01.1979, Blaðsíða 11
/ Verður andlitið á þér fljótt gljáandi og sveitt? Vill andlitsmálningin fara úr skorðum hjá þér og færðu oft bólur? Þá hefur þú feita húð sem krefst daglegrar umhirðu. Ástæður fyrir feitri húð geta verið margvislegar: erfðafræðilegar ástæður, hormónabreytingar eins og kynþroski, tíðir og þungun, og ekki síst, rangt mataræði! Þú berfl utan 6 þér i dag þafl sem þú borðaðir f gœr segir gamalt máltæki. En staðreyndin er einmitt sú, að með réttu mataræði getur þú losnað við áhyggjur af feitri og óhreinni húð. Fyrst og fremst verður þú að forðast feitan mat, sleppa þvi að smyrja brauðið með smjöri, neita þér um sósu út á kjötið og horfa framhjá kökum og sælgæti. Það er margsannað, að t.d. súkkulaði og tóbak er varasamt fyrir þá, sem hafa feita húð. Dagleg hreineun_____________________ húðarinnar er mjög nauðsynleg. Notaðu hreinsimjólk fyrir feita húð eða sótthreinsaða sápu, sem skolast af með nógu af volgu vatni. Þar á eftir þværð þú þér með köldu vatni og andlitsvatni fyrir feita húð. Andlitsvatnið er borið á húðina með blautri bómull. Þú verður að endurtaka þessa hreinsun bæði kvölds og morgna. Athugaðu vel, að mildar feitar sápur eru hreint og beint skaðlegar fyrir húð þína! Feit húfl þarfnast raka Það er rétt, að feit húð eldist betur en þurr, en allar tilraunimar til að losna við fituna geta, ef vitlaust er að farið, orðið til þess að hún verður siggkennd, þurr, viðkvæm og erfið viðfangs. Áður en þú snyrtir þig á morgnana, ættir þú að bera á andlitið rakakrem fyrir feita húð. Og eftir að þú hefur Átt þú í erfiðleikum með feita og óhreina húð? Þú ert ekki ein um það, en það eru til ráð gegn gljáandi og óhreinni húð og snyrtingu sem aldrei er eins og hún á að vera. Hérna getur þú lesið hvernig þú átt að haga húðhreinsuninni frá degi tii dags. GÓÐ RÁÐ VIÐ FEITRIHÚÐ mismunandi tegundir í apótekum og snyrtivörubúðum. Snyrting fyrir ferta húfl Ef þú ert með feita eða venjulega húð, getur þú notað allar algengar tegundir af snyrtivörum, sem eru ætlaðar fyrir þessar húðgerðir. En ef þú ert með feita og óhreina húð, ættir þú að ráðfæra þig við afgreiðslustúlkurnar og fá snyrtivör- ur sem sótthreinsa og þurrka húð þína. Þær sem eru með feita húð ættu að nota púður augnskugga og púður kinnalit, þar sem minni líkur eru á því að snyrt- ingin renni út i veður og vind heldur en ef notað er krem. Ef þú hefur miklar áhyggjur, ættir þú að snúa þér til snyrtisérfræðings og leita aðstoðar. Það er alls ekki svo dýrt að láta hreinsa húðina, og ef það er gert reglulega ættir þú að verða laus við öll þín vandamál. hreinsað af þér snyrtinguna á kvöldin, er mælt með næringarríku kremi, sem hefur góð áhrif á fitukirtlana. Allsherjar hreinsun húðarinnar ætti að vera einu sinni í hálf- um mánuði, og þá er betra að ganga kröftuglega til verks. Þá hreinsar þú húðina fyrst eins og þinn er vani. Siðan nuddar þú vandlega inn í húðina kornóttu kremi, „pieling", eða kornóttri sápu, (Ellen Beatrex) sem örvar blóðrásina og fjarlægir dauðar húðfrumur. Á eftir þværðu þér siðan vandlega upp úr volgu vatni og berð á þig rakakrem. Hvað er haagt afl gera vifl bólur? Ef rétt er að farið, getur maður vel hreinsað út úr þeim sjálfur. Áður verður þú þó að hreinsa húðina vel og opna allar svitaholur. Helltu sjóðandi vatni í stóra skál og haltu andlitinu yfir gufunni í minnst fimm mínútur. Og áður en þú byrjar að kreista, vefðu andlitsþurrku um vísifingurna til að verja húðina. Vertu varkár!! Ef þú ert of harðhent, getur það gert illt verra. Andlitsmaskar Eftir hreinsunina baðar þú andlitið upp úr andlitsvatni og lokar svitaholunum með andlitsmaska. Farðu nákvæmlega eftir leiðbeiningunum sem afgreiðslu- stúlkan gefur þér, um leið og þú kaupir þá. Á eftir berð þú síðan á þig andlits- krem. Mundu, að það er best að hreinsa húðina um kvöld eða ef þú átt frí, því hætt er við að þú verðir flekkótt í stuttan tima á eftir. Ef þú ert aðeins með feita húð, en ekki filapensla, er nóg að setja á þig andlitsmaska. Þú getur keypt margar Hreyfing og friskt loft er þýðingarmikill hluti meðferðarinnar og ekki síður nauðsynlegur en hreinsun og rétt fæði. 3. tbl. Vikan II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.